Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 98

Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 98
STAÐAN í ! IPTALÍFINU „Það verður verkefni næstu mánaða að snúa vörn í sókn án þess að slaka á taumtakinu “ Júlíus Vífill Ingvarsson, frkstj. hjá Ingvari Helgassyni og Bílheimum. „Komið mikið á óvart þær miklu blokkamyndanir sem hafa komið upp á árinu og virðast sækja í sig veðrið.“ Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO. Júlíus Vífill Ingvarsson frkstj. hjá Ingvari Helgassyni og Bílheimum. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Samanburður þessa árs og hins síðasta sýnir glöggt að ekkert er eins mikill örlagavaldur í afkomu fyrirtækja og gengisbreytingar íslensku krónunnar. Það gengur tæpast til lengdar. Þá hefur aðgangsharka opinberra stofnana, sem hafa húsleitarheimildir, komið á óvart með tilliti til þess að úrvinnsla safnaðra gagna er of seinvirk. Það hlýtur að skapa óþolandi réttaróvissu fyrir þá sem fyrir þessu verða.“ Forgangsverkefni forstjóra næstu tóff mánuðina? „Mörg fyrir- tæki hafa staðið í ströngum aðhaldsaðgerðum á þessu og síðasta ári. Það verður verkefni næstu rnánaða að snúa vörn í sókn án þess að slaka á taumtakinu." Botni hagsveiflunnar náð? „Endurnýjun bílaflotans í landinu hefur undanfarin tvö ár verið langt undir eðlilegum endurnýjun- armörkum. Það er því spá okkar að bílasala muni aukast á næsta ári án þess þó að komast í það sem við teljum eðlilegt horf. Lækkun vaxta hefur þar áhrif á en óhagstæðar gengissveiflur geta líka dregið úr þeim væntingum greinarinnar." Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Það hefur verið meginverkefni þessa árs að efla skilvirkni rekstrarins, auka framlegð og bæta þjónustu. Skýr markmiðasetning á síðast- liðnu ári hefur skilað sér og áætlanir fyrir reksturinn á þessu ári hafa gengið eftir.“ 33 Jón Helgi Guðmundsson forstjóri BYKO. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Mér hefur komið mikið á óvart þær miklu blokkamyndanir, sem hafa komið upp á árinu og virðast sækja í sig veðrið." Forgangsverkefni forstjóra næstu tólf mánuðina? „ForgangS- verkefni næstu mánuði er eins og það hefur alltaf verið að hlú að rekstrinum og halda þeirri arðsemi sem getur vísað fyrir- tækinu inn í framtíðina." Botni hagsveiflunnar náð? „Við skynjum ekki að botni hag- sveiflunnar sé enn náð.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Það er tvennt sem einkennt hefur rekstur okkar fyrirtækis á árinu: Bygging, uppsetning og opnun nýrrar stórverslunar með byggingavörur sem opnuð var 14. september síðastliðinn, og síðan hinn mikli samdráttur í nýbyggingum og þá í leiðinni sala á nýbyggingatengdum vörum. Það verður því erfitt að ná settum sölumarkmiðum, en með aðhaldi í rekstri reynum við að ná markmiðum um afkomu." S3 t Arni Tómasson bankastjóri Búnaðarbankans. Mest á óvart i viðskiptalífinu á árinu? „Þau miklu og jákvæðu umskipti sem orðið hafa í viðskiptaumhverfinu. Má í þessu sambandi nefna styrkingu krónunnar, lækkun verðbólgu og vaxta og lækkun á viðskiptahalla. Aðlögunarhæíhi viðskipta- lífsins er meiri og gerist hraðar en ég hafði átt von á. Forgangsverkefhi forstjóra næstu tólf mánuðina? „Eflaust nokkuð mismunandi eftir atvinnugreinum og fyrirtækjum. Almennt tel ég að það verk sem hafið er við endurskipulagn- ingu og tiltekt í rekstri muni halda áfram. Þegar líður á tíma- bilið tel ég að augu forsvarsmanna fari í auknum mæli að bein- ast að nýjum tækifærum, innan lands sem utan.“ Botni hagsveiffunnar náð? „Að sumu leyti, en öðru ekki. Allar ytri hagstærðir benda til að botni hagsveiflunnar sé náð og þetta viðhorf endurspeglast í nokkrum þáttum í starfsemi 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.