Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 104
STAÐAN í VIÐSKIPTALÍFINU
162
(slenska auglýsingast. árið 2001:
162. stærsta fyrirtækið.
Uelta: 979 milljnnir.
„Kemur sífellt á óvart hversu reiðu-
búnir fjárfestar virðast til þess að setja
fjármuni sína í fjölmiðlafyrirtæki.“
Olafurlngi Olafcson.frkvstj. Islensku auglýsingastojunnar.
36
Opin kerfi árið 2001:
Velta: 6,2 milljarðar.
Tap f. skatta: -415 milljnnir.
Eigið fé: 1,2 milljarðar.
„Höfum fjárfest á Norðurlöndunum
undanfarið og nú mun helmingur tekna
samstæðunnar koma erlendis frá.”
Frosti Bergsson, stjórnarformaður Oþinna kerfa.
Olafur Ingi Olafsson
framkvæmdastjóri Islensku auglýsingastofunnar.
Mest á óvart í viðskiptalrfinu á árinu? „Það kemur sífellt á
óvart hversu reiðubúnir ijárfestar virðast til þess að setja fjár-
muni sína í íjölmiðlafyrirtæki, þrátt fyrir erfiðan rekstur og
mjög harða samkeppni á þeim markaði. Sama má reyndar segja
um ferðabransann.“
Forgangsverkefhi forstjóra næstu tólf mánuðina? ,ýVð halda
sig á jörðinni og núllstilla væntingarnar. Það er afar mikilvægt
að menn taki flugið ekki jafn bratt og fyrir þremur árum. Það er
komið meira en nóg af brotlendingum óraunhæfra væntinga.“
Botni hagsveiflunnar náð? „Eg finn fyrir aukinni bjartsýni
meðal þeirra fyrirtækja sem við erum að vinna fyrir, en menn
eru samt almennt á því að fara varlega í sakirnar, því sígandi
lukka sé best.“
Botni hagsveiflunnar náð? ,ýVð mínu mati erum við nú ná-
lægt (ef ekki á) botninum og eigum ekki von á miklum brejd-
ingum í bili.“
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur
þú að það nái settum markmiðum? „Höfum ljárfest á
Norðurlöndunum undanfarið og nú mun helmingur tekna
samstæðunnar koma erlendis frá. Gerum ráð fyrir að ná þeim
hagnaðarmarkmiðum sem sett hafa verið fyrir árið 2002.“ 33
Elfar Aðalsteinsson
forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar.
Mest á óvart í viðskiptalifinu á árinu? „Hvernig öflug inn-
koma Alcoa í Reyðarálsverkefnið blés nýju lífi í annars dauð-
vona framkvæmd eftir að Norðmenn höfðu dregið lappirnar
nógu lengi til að bresta kjark.“
Hvað hefúr einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur
þú að það nái settum markmiðum? „Þetta hefur verið varnar-
barátta í takt við viðskiptavinina. Auglýsingastofa þarf reyndar
að vera ennþá sveigjanlegri en viðskiptavinirnir til þess að geta
haldið hlutleysi sínu í ráðgjöfinni og brugðist strax við
breyttum aðstæðum.“ B3
Frosti Bergsson
stjórnarformaður Opinna kerfa.
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Miklar sviptingar í
atvinnulífinu, samanber auknar blokkamyndanir t.d. í sjávarút-
vegi, aðgerðir opinberra aðila eins og Samkeppnisstofnunar.
Miklar gengissveiflur íslensku krónunnar."
Forgangsverkefhi forstjóra næstu tólf mánuðina? „Skapa
stöðugleika í rekstri, skilgreina betur kjarnastarfsemi og leita
að nýjum sóknarfærum hérlendis sem og erlendis.“
Hraðfrh. Eskifjarðar árið 2601:
63. stærsta fyrirtækið.
Uelta: 3,8 milljarðar.
Hagn. f. skatta 126 milljónir.
Eigið fé: 1,4 milljarðar.
„Hvernig öflug innkoma Alcoa í
Reyðarálsverkefnið blés nýju lífi í
annars dauðvona framkvæmd.“
Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar.
M
104