Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 153
Fjölnota dreifikerfi fyrir boðlagnir
heimilisins til dreifingar á
sjónvarpi, sima, interneti og
tölvugögnum, og fara öll samskipti
um sama streng.
Þetta er dreifikerfi sem uppfyllir
framtíðarkröfur um boðlagnirfsjá IST 150
2002). Dreifir jafnt stafrænum(digital)
boðskiptamerkjum framtiðarinnar sem
og hliðrænum (analog ) merkjum frá
eldri kerfum. Öll boðskiptamerki sem
móttekin eru í hús eru tengd inn á
miðeiningu (greiniskápur) dreifikerfisins,
hvort sem þau berast með tjósleiðara,
Breiðbandi Símans, símastreng, loftneti
eða gervihnattadiski.
Fjölnota notendatengill í hverju herbergi
fyrir tölvukerfi, internet, sjónvarp eða
síma. Lagnakerfið og ídráttur er einfalt
og markvisst. Langar kapalflækjur af
mismunandi strengjum heyra fortiðinni
tit. Einungis einn strengur er tagður frá
greiniskáp dreifikerfisins í fjötnota
LexCom notandatengit í hverju herbergi.
Mitlisnúra með titheyrandi impedans-
aðtögun tengir notandatengit við
viðkomandi tæki, svo sem síma, sjónvarp,
tötvu eða fytgihtuti.
:
1. Fjötnota notendatengtar með tveimur RJ 45 tengtum
(tiðnisvið 900MHz).
2. 4-para parskermaður PiMF strengur.
3. Miðeining LexCom dreifikerfisins þar sem innkomandi
kaptar fra [oftnetum, Breiðbandi, síma o.ft. eru tengdir inn á.
4. Patch snúra frá miðeiningu tit notandatengits.
5. Fjötnota eining fyrir hlutverkavat tengla.
6. Dreifingareining fyrir 8 tengta fyrir síma, ISDN,
faxtæki, mótatd o.ft.
7. Hub-eining fyrir 4 tötvutengta.
8. Sjónvarpsmagnari fyrir 4 sjonvarpstengta.
Tölvugögn, simi,
sjónvarpsjarðstrengir
og aðrar boðlagnir.
Dæmi um boðlagnir
Greiniskápur ibúðar sem
inniheldur miðeiningu
LexCom dreifikerfis.
Frá greiniskáp er
strenglögn til
notandatengils i hverju
herbergi.
Inntakskassi hússins
sem inniheldur
inntaksstrengi fyrir
simalagnir,
Breiðbandið, loftnet
og fleira. Frá
inntakskassa er bein
lögn til greiniskáps
hverrar ibúðar.
JOHAN
RÖNNING
■l TTæknilýsingar] [Veról [www.ronning.isl
[Sundaborg 15 Sími: 5 200 800] CÓseyri 2 Sími: 4 600 800]