Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 170

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 170
„Eg áttaði mig á því þegar leið á námið að ég hafði meiri áhuga á markaðs- og almannatengslamálum, segir Margit Elva Einarsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Tryggingamiðstöðinni. Fóik „Þá kom upp sú staða að manninum mínum, Guð- mundi Emil Jónssyni, var boð- in staða kaupfélagsstjóra í Grímsey og við ákváðum að slá til og fara þangað í eitt til tvö ár,“ segir Margit. „Eg hafði farið mjög snemma að vinna frá eldri syninum og var viss um að ef ég yrði áfram í Reykjavík myndi það sama verða uppi á teningnum nú.“ Margit var þó ekki alveg atvinnulaus eða heimavinn- andi í Grímsey því hún tók að sér ýmis verkefni. „Eg kenndi smávegis í grunnskólanum og var fréttaritari fyrir Mbl., á meðan við vorum í Grimsey. Enda sé ég ekki alveg sjálfa mig í því hlutverki að vera bara heima. Eg þarf að hafa eitthvað meira að gera og vera í góðum tengslum við líf- ið og tilveruna." Eftir tveggja ára dvöl í Grímsey töldu þau hjón að nú væri rétt að snúa til baka, Margit Elva Einarsdóttir, Trygg ngamiðstöðinni Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Margit Elva Einarsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Tryggingamiðstöð- inni, hefur margháttaða reynslu að baki. Hún hóf störf frá Tryggingamiðstöðinni í ársbyrjun 2001. „Eg hef umsjón með aug- lýsinga-, kynnningar- og markaðsmálum fyrirtækisins. Starf mitt felst m.a. í því að fylgja eftir framleiðslu auglýs- ingaefnis, umsjón með endur- nýjun og framleiðslu bæk- linga í samvinnu við deildar- stjóra og starfsmenn viðkom- andi deilda. Eg annast sam- skipti við auglýsingastofur, prentsmiðjur o.fl. Einnig hef ég umsjón með gerð mark- aðsáætlana svo og umsjón með gerð markaðsrannsókna sem oft eru unnar fyrir okkur af utanaðkomandi fagaðila. Vinn að mai'kaðssetningu á þjónustu fyrirtækisins í sam- vinnu við yfirmenn fyrirtækis- ins, umsjón með styrkveiting- um o.m.fl. Eg get ekki sagt annað en að starf mitt sé fjöl- breytt og mjög skemmtilegt," sagði Margit. Margit fór utan í nám og ákvað að læra frétta- og blaða- mennsku í Bandaríkjunum. „Ég fór til Ohio fylkis þar sem ég lauk BS í blaðamennsku (BS in Journalism) frá Ohio University. Ég áttaði mig á því þegar leið á námið að ég hafði meiri áhuga á markaðs- og al- mannatengslamálum en blaðamennsku sem slíkri, en þó námið væri að mestu kennsla í ljósvakamiðlun, var í henni grunnur í almanna- tengslum, siðfræði, lögfræði og kynning á starfi upplýs- ingafulltrúa eða markaðsfull- trúa. Sá hlutinn höfðaði mun sterkar til mín en blaða- mennskan.“ Þegar heim kom hóf Margit störf hjá Kynningu og markaði og fann sig vel þar í fjölbreyttu starfi sem bæði fólst í skipulagningu ráð- stefna og blaðamannafunda, kynninga og blaðaútgáfu. Hún var þar næstu sjö árin en ákvað að skipta um starf og fór til Samskipa sem mark- aðsstjóri. Þar stoppaði hún stutt og færði sig yfir á auglýs- ingastofu þar sem hún vann næstu tvö árin eða þar til kom að fæðingu yngri sonarins. enda voru miklar breytingar að eiga sér stað í rekstri kaup- félagsins og þau höfðu ekki ætlað sér að vera lengi á landsbyggðinni. Hún hóf strax störf hjá Tryggingamið- stöðinni og hefur verið þar síðan. Áhugamál Margit eru helst ferðalög og góður matur en hún segist vera í nokkrum vinaklúbbum sem hafa það að markmiði að hittast og borða góðan mat saman sem oftast. „Svo ferðumst við nokkuð saman flölskyldan en okkur finnst þægilegast að nota bændagistingu og gerum það óspart,“ segir Margit. „Þar fyrir utan les ég talsvert og meira hefur maður eiginlega ekki tíma í þegar sinna þarf fjölskyldu og vinnu.“ 5H 170
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.