Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 172

Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 172
Hartmann Kr. Guðmundsson,forstöðumaður örtœknideildar Óryrkjabandalags Islands. Hann bjó íJóhannesarborg í Suður-Afrtku ífimm ár og segist hafa kunnað vel við sigþarþrátt jyrir mikla glœþatíðni t borginni. Mynd: Geir Ólafsson Hartmann Kr. Guðmundsson, Örtækni Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur W Eg er forstöðumaður Ör- tækni, sem er einn af Vinnustöðum Öryrkja- bandalagsins. Við í Örtækni sérhæfum okkur í fram- leiðslu á köplum og tengibún- aði fyrir tölvur auk þess sem við röðum íhlutum á prentrásarkort og lóðum í lóðningavél - en það störfum við sem undirverktaki fyrir önnur framleiðslufyrirtæki. Okkar stærsti viðskiptavinur á þessu sviði er Vaki-DNG en við búum til flest prentrásar- kort sem fara í tækin þeirra. I Örtækni er einnig eina sér- verslun landsins með tölvukapla og tölvutengibún- að. Enginn annar aðili hefur sérhæft sig á þessu sviði svo að við erum að miklu leyti laus við harða samkeppni. I staðinn höfum við lagt áherslu á góða þjónustu og vörur sem aðrir hafa ekki á boðstólum. Við viljum ekki vera í verðstríði um einhverý ar krónur. Ef menn geta boð- ið ódýrar en við þá er það gott. En reynslan sýnir að við erum yfirleitt með lægsta verðið og það sem meira er: Við getum yfirleitt hjálpað öll- um sem til okkar leita og tölvufýrirtækin gera mikið af því að beina til okkar viðskipt- um. Við erum líka nýbyrjaðir með viðgerðir á tölvum og tölvubúnaði iyrir einstaklinga og fýrirtæki. Við höfum ekk- ert auglýst þessa starfsemi en það hefur verið nóg að gera,“ segir Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumað- ur Örtækni. Örtækni er deild innan Vinnustaða Öryrkjabanda- lags Islands. Velta deildarinn- ar var 28,2 milljónir króna í fýrra og hagnaður enginn þar sem fyrirtækið er rekið á sléttu. Starfsemin vex þó stöðugt og er útlit fyrir 15 prósenta aukningu á sölu í ár. I fýrra voru seld 8.000 stykki af innfluttum köplum og framleidd voru 18.000 stykki af netköplum. Aðrir fram- leiddir kaplar skipta þúsund- um. Auk þessa var mikil sala í skiptiboxum og ýmsum tengibúnaði fýrir tölvur. I ár hefur svo verið bryddað upp á þeirri nýbreytni að þjóna tölvunotendum. Sem for- stöðumaður heldur Hart- mann utan um reksturinn á deildinni. Starfsmenn eru núna samtals 15 og eru lang- flestir þeirra í hlutastarfi. „Markmið vinnustaðarins er að skapa sem flest atvinnu- tækifæri fyrir þá sem geta ekki unnið á almennum vinnumarkaði heilsu sinnar vegna. Eftir því sem hagnað- urinn af starfseminni er meiri þeim mun meira getum við víkkað út starfsemina og ráð- ið fleiri til starfa. Að þessu leytinu til höfum við sér- stöðu,“ segir Hartmann. Hartmann er fæddur og uppalinn í Reykjavík, giftur og á þrjú börn á aldrinum 6- 18 ára. Hann er rafeinda- virkjameistari að mennt og segir tölvur og tölvubúnað vera sína ástríðu. Hann rak Radíóhúsið á árunum 1983- 1996 og sinnti þá m.a. við- gerðum á sjónvörpum og myndbandstækjum og öðr- um slíkum heimilistækjum en dró sig út úr viðgerðaþjón- ustunni árið 1993 og fluttist búferlum til Suður-Afríku. Þar bjó hann í fimm ár. Hann kunni vel við sig í Jóhannes- arborg þó að glæpatíðnin þar sé há. Lífið var að mörgu leyti erfiðara þar en hér og lífsstíll- inn allt öðruvísi enda nefnir Hartmann að það hafi verið nauðsynlegt að hafa „mann- drápshunda“, Rottweiler/Do- bermann, í garðinum þarna úti. „Það fer enginn inn fyrir girðingu sem geymir svoleið- is hunda,“ segir hann. „Eg stundaði nám í biblíuskóla í tvö ár ásamt því að vera í vinnu og svo var ég í kristi- legu hjálparstarfi í tæp þrjú ár. Eg kom heim 1998 og tók þá við þessu starfi hérna,“ segir hann. - Hvaða lærdóm telurðu þig hafa dregið af dvölinni í Suð- ur-Afríku? „Fyrst og fremst hvað við höf- um það rosalega gott á Is- landi. Við höfum allt til alls. Eftir að hafa verið innan um alla þessa örbirgð finnst mér nánast að það þyrfti að senda alla Islendinga til Suður-Afr- íku til að þeir læri að meta það sem þeir hafa. Það er stærsti lærdómurinn. Mín áhugamál hafa mikið legið í því að hjálpa þeim sem minna mega sín og fýrir utan mína venjulegu vinnu þá starfa ég aukalega við það að aðstoða fatlaða," segir hann og kveðst auk þess hlaupa reglulega og taka þátt í götuhlaupum. „Maður verður að hreyfa sig,“ segir hann. ffij 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.