Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 174

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 174
FÓLK Hugrún D. Árnadóttir, eigandi Kron. „Nú er ég nýkomin heim afskósýningu þar sem verið var að sýna tísk- una nœsta sumar. Mér til mikillar ánægju sá ég að talsvert verður um breytingar núfrá því sem verið hefur, handunnar vörur koma sterkt inn og allskonar litir sem lífga uþþ tilveruna," segir hún um skótískuna. Mynd: Geir Olafsson upp gamla tíma úr Kaupfé- laginu." Hugrún tók stúdentspróf úr hagfræðideild MS og fór strax að því loknu til Parísar og hóf þar nám í hinum virta hönnunarskóla Studio Bercot. Þar undi hún hag sínum hið besta og hefur haldið sterkum tengslum við Frakkland síðan. „Eg fer út nokkrum sinnum á ári, bæði til að versla, hitta vini og kunningja og styrkja tengslin," segir hún. „Nú er ég nýkomin heim af skósýningu þar sem verið var að sýna tísk- una næsta sumar. Mér til mik- illar ánægju sá ég að talsvert verður um breytingar nú frá því sem verið hefur, hand- unnar vörur koma sterkt inn og allskonar litir sem lífga upp tilveruna. Það má líka sjá mikið af útsaumi allskonar í efnum og leðri sem gerir tískuna skemmtilegri.“ Hagfræðikunnáttan hefur komið sér að góðum notum í verslunarrekstrinum auk þess sem hún fellur vel að fatahönnuninni að sögn Hug- rúnar. Enda auðvelt að sjá hvernig hagfræðikunnátta getur komið sér vel í við- skiptalífinu þar sem þörf er á að hafa allt á hreinu. I október heldur Hugrún til Parísar ásamt samstarfs- konu sinni, Þuríði Sigurþórs- dóttur, og nokkrum öðrum fatahönnuðum á vegum Ut- flutningsráðs. „Við munum taka þátt í stórglæsilegri sölu- sýningu sem sett verður upp til að aðstoða íslenska fata- hönnuði við að koma vörum sínum á framfæri erlendis," segir hún. „Fatalína mín og Hugrún D. Arnadóttir, Kron Efdr Vigdísi Stefánsdóttur egar gengið er niður Laugaveginn blasir við manni verslunin Kron. Hin nýja Kron sérhæfir sig að- allega í skóm ólíkt hinu gamla Kaupfélagi Reykjavíkur og ná- grennis sem seldi ýmislegt fleira en skó hér á árum áður. Eigandi Kron er Hugrún D. Árnadóttir, útlærður fata- hönnuður frá París. „Nafnið Kron hefur mér alltaf þótt vænt um líkt og mörgum öðrum landsmönn- um og þætti það hálfgerð synd ef það félli í gleymsku," segir Hugrún. „Þetta nafn er skemmtilegt því það fær marga til að doka við og rifja Þuríðar heitir Scandinavian Tourist og hefur verið í þróun sl. tvö ár hjá okkur, enda er þetta nokkuð sem tekur tíma að þróa og búa til. Við hlökkum mikið til að sjá hver viðbrögðin verða.“ 03 174
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.