Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 26
Magnús Gunnarsson, nýr formaður stjórnar Eimskips. Sindri Sindrason. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. SKIPT UM ALLfl Skipt var um alla stjórnarmenn í Eimskipafélaginu á hlut- hafafundinum 9. október, og hafði slíkt aldrei gerst áður í 90 ára sögu félagsins. Þessi sögulegu tíðindi eru ein af afleiðingum viðskiptanna hinn 18. september sl. og eru tákn um nýja tíma og að kapp sé lagt á að fá nýjan blæ á félagið. I hinni nýju stjórn Eimskips sitja Magnús Gunnarsson, for- stjóri Capitals og fyrrum forstjóri SIF og fyrrv. form. stjórnar Búnaðarbanka Islands, Sindri Sindrason, fyrrv. forstjóri Pharmaco og náinn viðskiptafélagi Björgólfsfeðga, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, framkvæmdastj. Urðar, Verðandi, Skuldar og stjórnarform. TM, Þórður Magnússon, fyrrv. „eigi núna viðskiptalífið" og drottni yfir öllum stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta er dagurinn sem sumir segja að hafi rústað tímabundið íslenskum hlutabréfamarkaði gagnvart smáum hluthöfum sem hafi lítinn áhuga á að taka lengur þátt í leiknum þar sem hvert fyrirtækið af öðru hafi verið afskráð úr Kauphöllinni og hún sé ekki upp á marga fiska miðað við það sem best lét fyrir nokkrum árum. KAFFIKERFI Þessi sögufrægi dagur byrjaði samt sem áður eins og flestir aðrir haust- dagar. Það var milt veður um morguninn og fólk að drífa sig til vinnu. Það var ekki fyrr en líða tók á morguninn að öllum varð ljóst að stórtíðindi lægju í loftinu. Lokað var á viðskipti í Kauphöllinni með hlutabréf í íslands- banka, Sjóvá-Almennum, Flugleiðum, Eimskip, Landsbankanum og fjár- festingafélaginu Straumi. Það lokar enginn fyrir viðskipti í öllum þessum félögum samtímis nema eitthvað mikið standi til. Markaðsvirði þessara félaga þennan dag var um 41,2% af markaðsvirði fyrirtækja í úrvalsvísitölu Kauphallarinnar. Matador um Eímskipafélayíð Þegar komið var undir hádegi var ljóst að for- ráðamenn þessara fyrirtækja höfðu spilað matador af fullum krafti dagana á undan og raunar langt fram á aðfararnótt 18. september. Niðurstaða var fenginn: Rammasamningur var á milli Landsbanka og Islandsbanka um að skipta Eimskipafélaginu og helstu eignum þess upp á milli sín. Að þessum viðskiptum komu firnm stærstu hluthafarnir í Eimskipafélaginu; Straumur, Sjóvá-Almennar, Landsbankinn, Lands- bankinn í Lúxemborg ogTryggingamiðstöðin með um 50% atkvæðamagn í félaginu á bak við sig. Niðurstaða matadorspilsins var í stuttu máli þessi: Landsbankinn fékk Eimskipafélagið og þar með Brim og hlutina í SH, Marel og fleiri félögum. Bankinn fórnaði á móti fyrirtækjum eins og Flugleiðum, Sjóvá- Almennum, Straumi og íslandsbanka. Mesta athygli vakti að Landsbankinn hefði verið til í að láta Eimskip selja 31,7% hlut sinn í Flugleiðum á genginu 5,35 í þessum viðskiptum sem var markaðsgengið þennan dag. Telja flestir að hægt hefði verið að fá hærra verð fyrir ráðandi hlut í Flugleiðum en markaðsgengið og hefur verið vísað til þess að þeir Baugsfeðgar (verðbréfafyrirtæki fyrir þeirra hönd) hafi sent 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.