Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 170
„Vinnan í fjármálageiranum hefur gefið mér mjög mikið, ekki
síst reynslu, þekkingu og yfirsýn," segir Valdimar Svavarsson,
framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Himins og hafs.
Mynd: Geir Ólafsson
FOLK
Valdimar er hagfræðingur
frá HÍ, fæddur 1968 og býr
með sambýliskonu sinni
Nönnu Renee Husted og 18
mánaða dóttur þeirra, Ásu
Kristínu. Þau eiga von á öðru
barni í mars á næsta ári.
Hann hefur lengst af búið í
Hafnarfirði en einnig í Þýska-
landi, Austurríki og nú síðast
í London í rúm tvö ár. Valdi-
mar er löggiltur verðbréfa-
miðlari á Islandi og hefur
einnig staðist sambærilegt
próf í Bretlandi. Árið 1993 var
Valdimar einn stofnenda aug-
lýsingastofunnar Atómstöðin
og við sameiningu hennar og
Grafít varð til auglýsingastof-
an Fíton. Hann gegndi starfi
framkvæmdastjóra stofanna
frá stofnun til loka árs 1996
þegar hann réð sig til starfa í
ijármálageiranum, iýrst sem
forstöðumaður fyrirtækja-
sviðs Fjárvangs og síðar
markaðsstjóri þar og við sam-
einingu Fjárvangs og Sam-
verið þátttakandi í þeim miklu
þreytingum sem hafa orðið a
markaðnum. Það er líka gam-
an að hafa kynnst því að starfa
erlendis á þessum markaði og
kynnst því agaða og þróaða
umhverfi sem einkennir
breska ijármálamarkaðinn,
þar sem lagaumhverfi og leik-
reglur eru þróaðri og strang-
ari en hér. Ég hef lengst af
starfað að markaðsmálum,
samskiptum og sþornun og lit
á það sem mitt sérsvið."
Aðaláhugamál Valdimars
eru samvera með vinum og
ijölskyldu, ferðalög, góður
matur og vín, íþróttir og hreyf-
ing auk þess sem hann hefur
verið þátttakandi í stjórnmál-
um frá 14 ára aldri.
Síðastliðið eitt og hálft ár
hefur stór hluti frítímans farið
í að njóta samveru við dóttur-
ina og fjölskylduna en meðan
við bjuggum í London ferðuð-
umst við mikið, bæði áður en
hún fæddist og fyrsta árið en
Valdimar Svavarsson,
Himinn og haf
Eftir Vigdísi Stefánsdóttur
W
Eg tók við sem fram-
kvæmdastjóri ABX aug-
lýsinga og markaðsmála
í lok júní í sumar,“ segir Valdi-
mar Svavarsson fram-
kvæmdastjóri. „Núverandi að-
aleigendur stofunnar, keyptu
fýrr á þessu ári viðskiptavild,
tæki og nath og réðu hluta
starfsfólks Auglýsingastof-
unnar ABX.
Þeir leituðu svo til mín í
vor um að ganga til liðs við
þá við að byggja upp fýrir-
tæki á sviði auglýsinga- og
markaðsmála. Um það leyti
var ég að undirbúa flutning
heim frá London eftir rúm-
lega tveggja ára dvöl þar og
þótti verkefnið áhugavert en
um leið ögrandi og þar sem
ég þekki vel til á sviði auglýs-
inga- og markaðsmála, auk
reynslu af stjórnun og
rekstri, ákvað ég að slá til.
Fljótt var ákveðið að hefja
leit að nýju nafni á fýrirtækið
þar sem ímynd gamla ABX
var verri en við höfðum von-
að og gaf ekki rétta mynd af
fyrirtækinu. Frá og með 1.
október breyttum við nafni
félagsins í Himinn og haf -
auglýsingastofa, jafnframt
því sem félagið tók upp form-
legt samstarf við Pro PR.
vinnusjóðsins í Fijálsa tjár-
festingarbankann tók hann
við starfi framkvæmdastjóra
markaðs- og upplýsingamála
í Frjálsa. Þegar Kaupþing
keypti svo Fijálsa um áramót-
in 2000/2001 ákvað hann að
leggja land undir fót og réð
sig til starfa hjá Heritable
Bank í London og starfaði þar
þar til í sumar.
„Vinnan í fjármálageiran-
um hefur gefið mér mjög
mikið, ekki síst reynslu, þekk-
ingu og yfirsýn. Maður hefur
upplifað fæðingu verðbréfa-
markaðarins, starfað í mikilli
uppsveiflu og tveimur niður-
sveiflum á markaðnum og
hún hafði farið þrisvar til út-
landa áður en hún varð
þriggja mánaða."
„Ég reyni að nýta hádegið
til þess að hlaupa úti með fé-
laga eða félögum mínum i
Laugardalnum. Það er frábær
hreyfing og biýtur upp dag-
inn og hreinsar hugann. Ann-
ars finnst mér fátt skemmti-
legra en að hitta vini og fjöl-
skyldu og er þá grillið sjaldn-
ast langt frá en það er einmitt
mest notaða eldhúsáhaldið.
Ég á stóran og góðan vinahóp
og það er ekkert verðmætara
en góðir vinir og tjölskylda -
því reyni ég að styrkja þau
tengsl sem best.“Slj
170