Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 98
300 STÆRSTU Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Ég hef ekki orðið var við það.“ Finnur fyrirtæld þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? ,Já, þess er nokkuð farið að gæta.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Það, sem einkennt hefur rekstur Eimskipafélagsins á þessu ári, er eftirfylgni umfangsmikilla skipulagsbreytinga, sem tóku gildi um síðustu áramót. Batamerki eru í flutningastarfsemi félagsins og einkum í fjárfestingastarfsemi, en afkoman í sjávarútvegi er lakari en undanfarin ár, einkum vegna lækkandi afurða- verðs á erlendum mörkuðum." SH 5 Velta: 28,8 milljarðar. Hagn. f. skatta: 4,2 milljarðar. Eigið fé: 21 milljarður. „Mest á óvart í viðskiptalífinu? Hröðun hraðans kemur alltaf að einhveiju leyti á óvart“ - Bjami Armannsson, forstjóri Islandsbanka BJARNIÁRMANNSSON, FORSTJÓRI ÍSLANDSBANKA Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hröðun hraðans kemur alltaf að einhveiju leyti á óvart.“ Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „Eins og alltaf: Tryggja samkeppnishæfni, vöxt og arðsemi.“ „Erfiðleikar í alþjóðlegri flug- og ferðaþjónustu á vormánuðum. Síðan hefur nokkuð snúist til betri vegar.“ - Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða SIGURÐUR HELGASON, FORSTJÓRI FLUGLEIÐA Mest á óvart í viðsldptalífinu á árinu? „Það kom ekki a óvart að breytingar skyldu verða í kjölfarið á einkavæðingu bankanna og aðkomu nýrra aðila með nýja sýn og nýtt fjár- magn. Það sem kom ef til vill mest á óvart var hve víðtækar þessar breytingar ætla að verða.“ Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „Sama og alltaf. Bæta reksturinn." Skaða hrefinuveiðarnar íslenskt viðskiptalrf? „Ég er tvímælalaust þeirrar skoðunar að hrefnuveiðarnar séu skað- legar. Vitaskuld viljum við ráða okkar auðlindum og nýtingu þeirra, en við lifum í samfélagi þjóða og byggjum gríðarlega mikið á utanríkisviðskiptum. Við erum því knúin til þess að taka tillit til sjónarmiða annarra. Ferðamannaþjónustan er ein af grundvallaratvinnugreinum íslendinga og byggir á sér- stæðri íslenskri náttúru. Ég er sannfærður um að hvalveiðar skaða ímynd Islands sem ferðamannalands." Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei, en illa hefur verið staðið að kynningu á okkar málsstað erlendis." Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? Já.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtælds þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Jákvæð þróun verðbréfa- markaðarins og miklar hræringar í eignarhaldi á félögum. Ég tel að við, starfsfólk Islandsbanka, náum settum markmiðum ársins - og við ætlum okkur að ná settum markmiðum." Sí Finnur fyrirtæld þitt fyrir auldnni þenslu á vinnumarkaði? „Enn hefur það ekki komið fram í okkar starfsemi, en við finnum hins vegar fyrir því að eftirspurn er að aukast á innan- landsmarkaði." Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Erfiðleikar í alþjóðlegri flug- og ferðaþjónustu á vormánuðum. Síðan hefur nokkuð snúist til betri vegar. Við vinnum með metnaðarfull markmið og gerum ekki ráð fyrir að ná þeim öllum vegna þessara erfiðleika í vor, en við gerum ráð fyrir að skila hagnaði á árinu.“ 35 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.