Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 94
300 STÆRSTU Velta: 3,3 milljarðar. Tap f. skatta: 10,7 milljarðar. Eigið fé: 10,1 milljarður f „I haustréttum viðskiptalífsins var ekki aðeins dregið í dilka með hefðbundnum hættí, heldur flest féð markað upp á nýtt“ - Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar erfðagreiningar „Góð afkoma VÍS er tilkomin af tvennu: Góðri afkomu í fjármálarekstri og minni slysum og tjónum það sem af er árinu.“ - Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS KÁRISTEFÁNSSON, FORSTJÓRI ÍSLENSKRAR ERFÐAGREININGAR Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Það hljóta að vera síðustu tíðindin úr haustréttum viðskiptalífsins. Þegar ekki var aðeins dregið í dilka með hefðbundnum hætti, heldur flest féð markað upp á nýtt.“ Forgangsverkefhi forstjóra í vetur? „Eg held að forgangs- verkefnin séu jafn mörg og forstjórarnir, - þeir hafi sem sé ekki allir sömu forgangsröð. Efst á mínum lista er alltaf það sama, - að finna leiðir til að greina og meðhöndla algenga sjúkdóma." Skaða hrelhuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei, það finnst mér ólíklegt." Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Nei - við finnum ekki fyrir aukinni þenslu. Hinsvegar finnum við fyrir aukinni birtu í okkar atvinnugrein á alþjóðlegum vett- vangi, en þar hefur verið fremur skuggsýnt síðustu þrjú árin.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Það er fyrst og fremst tvennt: annars vegar rannsóknastarfið sjálft, sem hefur gengið afar vel og skilað árangri umfram væntingar, og hins vegar það sem snýr að rekstrinum. Þar settum við okkur það markmið að ná jafnvægi milli gjalda og tekna í árslok og það mun okkur takast.“ SH FINNUR INGÓLFSSON, FORSTJÓRI VIS Mest á óvart i viðskiptalífinu á árinu? „Þær miklu breyt- ingar sem orðið hafa á eignarhaldi í íslensku atvinnulífi. Vel heppnað lokaskref í einkavæðingu ríkisbankanna tveggja, sem leiddi til sameiningar Búnaðarbanka og Kaupþings og gríðarlegar verðmætaaukningar sem varð á þessum fyrir- tækjum í kjölfarið. Eins hafa þær breytingar sem orðið hafa í gömlum og rótgrónum fýrirtækjum á undanförnum vikum þar sem þau eru klofin upp og verða sennilega brytjuð niður í smærri einingar og sum hver þeirra gerð að deildum innan bankanna." Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „Að undirbúa fyrir- tækin fyrir vaxandi spennu í atvinnulífinu og grípa þau tæki- færi sem sú spenna skapar og um leið að treysta samkeppnis- stöðu fyrirtækjanna og aðlaga þau að breyttum aðstæðum." Skaða hrefhuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei.“ Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Nei, ekki ennþá.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtælds þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Fyrstu sex mánuðir þessa árs eru bestu afkomumánuðir í sögu VÍS. Góð afkoma félagsins er tilkomin af tvennu: Góðri afkomu í flármálarekstri og minni slysum og tjónum það sem af er árinu. Þau markmið sem sett voru í rekstri félagsins munu því nást ef fram heldur sem horfir.“S!l FRIÐRIK S0PHUSS0N, FORSTJÓRI LANDS VIRKJUNAR Mest á óvart í viðsldptalifinu á árinu? „Hin viðamikla uppstokkun sem orðið hefur í viðskiptalífinu og hve hratt hún hefur gengið." 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.