Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 16
FRÉTTIR í sigurliði Tækniháskóla íslands voru þeir Ágúst Kr. Steinarsson, Sveinn I. Einarsson, Rúnar H. Bridde og Kári Steinar Lúthersson. Steinn Logi Björnsson framkvæmdastjóri hjá Flug- leiðum afhenti verðlaunin fyrir hönd dómnefndar. Keppni háskólanna í markaðsfrœðum: Tækniháskólinn sigraði emendur í Tækni- háskóla Islands voru sigursælir í keppni háskólanna í hagnýtum markaðsfræðum sem haldin var á Bifröst á dögunum. Lið frá Tækniháskóla Islands urðu í fyrsta, öðru og fjórða sæti en lið frá Háskólanum á Akureyri í því þriðja. Frábær árangur nemenda Tæknihá- skólans og skólanum mjög til framdráttar. Þeir skólar, sem sendu lið í keppnina, voru Háskól- inn á Akureyri, Háskóli Is- lands, Háskólinn í Reykja- vík, Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Tækniháskóli Is- lands. Keppt var í ijórum riðlum og tóku 5 lið þátt í hverjum þeirra. Liðin ráku fyrirtæki í sýndarveruleika sem náði jTir 8 ára tímabil. Notað var hermiforrit sem líkir eftir viðbrögðum markaða við markaðsaðgerðum. Þetta forrit er notað í yfir 500 há- skólum viða um heim. Liðin þurftu að móta fyrirtækja- og markaðsstefnu fyrir fyrir- tæki sitt, hrinda þeirri stefnu í framkvæmd og bregðast við breytingum á markaði ásamt því að hanna vörur frá grunni fyrir sína markhópa. Markmiðið var að hámarka markaðsvirði fýrirtækisins en sýna jafn- framt fram á að það væri af- leiðing skýrrar stefnu sem mótuð var í lok 3ja rekstrar- árs hvers fyrirtækis. Fyrri hluti keppninnar fór fram í sýndarveruleika yfir Netið en seinni hlutinn var í formi kynningar á stefnumót- andi markaðsáætlun, hvernig henni hefði verið framfylgt, hver árangurinn var og hvernig brugðist var við breytingum á markaði. Sigurlið keppninnar, lið frá Tækniháskóla Islands, mun keppa fyrir hönd ís- lands í alþjóðlegri keppni í Kanada í janúar nk. 35 nti öupw I talsk-íslenska verslunarráðið stóð fyrir fundi með Árna Mathiesen sjávarútvegsráð- herra í Napólí 15. september sl. Árni ijallaði þar um íslenska fiskveiðistjórn- unarkerfið, verðmætasköpun í sjávar- útvegi og hvalveiðar. Ráðið bauð gestum til kvöldverðar í framhaldi fundarins. Meðal gesta voru aðstoðarborgarstjóri Napólí, ræðismaður Islands í Napólí, kaupendur íslensks saltfisks til áratuga, fulltrúar banka og ferðamálageira og háskólasamfélags. Sigríður Snævarr, sendiherra Islands á Italíu, setti fundinn og síðan héldu Guðjón Rúnarssonar, formaður Italsk-íslenska verslunarráðsins, og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ræður. SH Árni M. Mathiesen sjávarútvegsrað- herra í ræðustól á fundinum í IMapoli Heimsókn í'saltfiskbúð 'í ATra^Ta'^i Mapol,. Þarna sjást Ármann Kr. ólaf! aðstm. raðh., Laurene Eminente, ei, ræðismanns, Giovanni Bisignano, eig buðarinnar, Guðjón Rúnarsson, form. ITIS, Arni M. Mathiesen ráðherra, Sigr sroa si9u,6“r =1= ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Borgartúni 31 - 105 Reykjavík Sími 530 2400 - Fax 530 2401 oi<®oi.is - www.oi.is Heimagæsla www.oi.is öryggi 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.