Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 93
Velta: 28 milljarðar.
Hagn. f. skatta: 2,5 milljarSar.
Eigið fé: 16,3 milljarðar
„Aðkoma öflugra hluthafa að bankanum hefur
hleypt nýju lífi í starfsemina og aukið styrk
bankans í samkeppni."
- Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans
Velta: 52 milljarðar.
Hagn. f. skatta: 6,4 milljarðar.
Eigið fé: 17 milljarðar
„Mikill hagnaður af fjárfestingastarfsemi einkennir
rekstur Baugs á árinu, sem og bætur rekstur
innanlands.“
- Jón Scheving Thorsteinsson, forstjóri Baugs Group ID
Skaða hrefiiuveiðarnar íslenskt viðskiptalif? „Ég tel svo
ekki geta orðið, enda eru veiðarnar studdar traustum vísinda-
legum rökum og eru reyndar afar afmarkaðar.“
tinnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
»í Ijármálaþjónustu, sérstaklega þeirri grein þar sem helst
myndi gæta þenslu, þ.e. flárfestingabanka- og verðbréfaþjón-
ustu, hefur í ár orðið samruni banka (Kaupþing og Búnaðar-
banki) sem hefur tryggt mótvægi við vaxandi þörf fyrir starfs-
fólk og því hefur ekki orðið vart þenslu á vinnumarkaði í þeirri
atvinnugrein. Þá hafa fjárfestingafélögin Straumur, íslenski
hugbúnaðarsjóðurinn og Framtak jjárfestingabanki sameinast
°g hagræðing hefur orðið á því sviði.“
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirbekis þíns á þessu ári og
niun það ná settum markmiðum? „Hraður vöxtur allra
þjónustuþátta samfara bættri arðsemi. Aðkoma öflugra hluthafa
að bankanum hefur hleypt nýju lífi í starfsemina og aukið styrk
bankans í samkeppni á markaði. Rekstur bankans mun að öllu
óbrejhtu ná settum markmiðum.“líj
JÚN SCHEVING THORSTEINSSON,
FORSTJÓRI BAUGS GROUP ID
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Iitill hagnaður og
litlar arðgreiðslur íslenskra félaga. Miklar fiárfestingar og lítiU
afrakstur."
Forgangsverkefiú forstjóra í vetur? ,Að auka hagnað og
arðgreiðslur."
Skaða hreftiuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? ,Já, það tel ég.
Ég er í reglulegu sambandi við forstjóra breskra smásölukeðja.
Þeir eru afar óánægðir."
Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
„Sannarlega."
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og
mim það ná settum markmiðum? „Mikill hagnaður af Jjár-
festingastarfsemi, lokun verslana í Bandaríkjunum, bættur
rekstur innanlands." SH
r
Vióskipta- og upplýsingakerfi
www.dk.is
Fjárhagsbókhald, skuldnautakerfi, lánardrottnakerfi,
sölureikningar, birgðakerfi, strikamerkjavinnslur,
afsláttarvinnslur, launakerfi, verkbókhald,
innheimtukerfi bankana, innkaupakerfi, tollkerfi,
tilboðskerfi, sölupantanakerfi, áskriftakerfi,
greiningavinnslur, framtalskerfi
huabúnaðun
Hliðasméra S • 201 Kópavogur
Sími 510 5BOO • dk®dk.is
J
93