Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 158

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 158
Spáð í spilin Spumingin til Hauks Inga Jónassonar; sálgreinis ogkennara við Endurmenntun HI, er þessi: Fjölmargir einstaklingar eiga erfitt með ad setja sér persónuleg markmið í starfi sem einka- lífiinu. Hvernig er best að setja sér persónuleg markmió og hvaða múra parfað brjóta til koma sér afstað og stíga fyrstu skrefin? Hvernig er best að setja sér persónuleg markmið? Haukur Ingi Jónasson, sál- greinir, segir: „Við álítum að einn lykilþáttur þess að setja sér persónuleg mark- mið sé að færa verkefna- dagbók um sjálfan sig w Inámi í verkefnastjórnun - leiðtogaþjálfun hjá Endurmenntun Háskóla íslands bendum við á samsvörun á milli persónu- legrar stefnumótunar og stefnumótunar verkefna, fyrirtækja og stofnana. Við sjáum persónulega markmiðssetningu sem verk- efni sem krefst yfirlegu ekki síður en stefnumótun fyrirtækja. Varðandi persónulega markmiðssetn- ingu þá ráðleggjum við nemendum okkar að setja vandlega niður fyrir sér eftirfarandi þætti: Lífsýn og raunverulegt gildismat, hlutverk og köllun, persónulega fram- tíðarsýn og markmið. Við hvetjum þá til að greina núverandi stöðu (veikleika/sfyrk- leika) og áhrif persónulegrar stefnumótunar á umhverfi (fjölskyldu, vini, samstarfsfólk, fyrirtæki og samfélag). Að þessu gefnu er hægt að gera nákvæma sóknaráætlun þar sem framkvæmd stefnumótunar er skipu- lögð og mælikvarðar á árangur fundnir. Þegar nemendur eru búnir að setja fram heildstæða og framsækna persónulega stefnumótun með skýrum markmiðum þa bendum við á úrval aðferða við að leysa þau vandamál sem hugsanlega geta staðið í vegi fyrir því að þessum markmiðum verði náð. Þessi vandamál geta verð ýmiskonar, s.s. óljós markmið, vanmetakennd, ótti við að breytingu, afneitun á vandamáli sem stendur viðkomandi fyrir þrifum, fórnar- lambstilfinning, athygliskortur, kvíði, hugarvíl, skipulagsleysi, ómeðvitaðar skil- yrðingar, lítil hugmyndaauðgi o.s.frv. Aðferðum til að takast á við þessi vanda- mál má skipta í tvo flokka: (1) Aðferðir sem gagnast við að vinna með meðvitaða þætti. Til þess flokks heyra aðferðir sem lúta að tímastjórnun, verkskipulagi, skerpingu einbeitingar, virkri hvíld, faglegum mörkum, heilsueflingu og þekkingaröflun. Við kynnum margvíslegar sálfræði- og Sprett úr spori Borgartún 35 • Pósthólf 1000 • 121 Reykjavík Sími 511 4000 • Fax 511 4040 utflutningsrad@utflutningsrad.is • www.utflutningsrad.is Þú kemst fyrr af stað ef þú leitar eftir upplýsingum, fræðslu og ráðgjöf hjá okkur. III ÚTFLUTNINGSRÁÐ ISLANDS 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.