Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 160

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 160
FLOTASTJÓRN FYRIRTÆKJA Svarti kassinn erþekktur úrfluginu en minna úr / akstri. Það erþó að breytast. Islenskt fyrirtæki hefurþróað nýjan kassa í bíla, svarta kassann. Kassinn veitir ökumönnum aðhald og stuðlar að góðakstri. Reynslan sýnir að rekstrarkostnaður lækkar um þriðjung og tjónum fækkar um helming. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir Geir Olafsson Svarti kassinn er þekktur úr fluginu en minna úr akstrin- um þar sem hann hefur verið nánast óþekktur, að minnsta kosti hér á landi. Það virðist þó ætla að breytast. Islenskt fyrirtæki hefur þróað nýjan kassa í bíla, svarta kassann, sem er haganlega komið fyrir á mælaborði eða öðrum heppilegum stað og tengdur við rafmagnið í bílnum. Kassinn veitir ökumönnum aðhald og stuðlar að góðakstri. Kassinn er sambærilegur svarta kassanum í fluginu þó að hann taki ekki upp nein samtöl. Hann er í raun- inni ökuriti sem fylgist með hraða bílsins, staðsetningu og allri aksturshegðan ökumannsins, t.d. því hversu hratt hann ekur í beygjur. GPS-tæki er í kassanum og er því hægt að mæla stað og stund og senda svo mælingarnar með GSM- síma í gagnagrunn fyrirtækisins. Þannig er hægt að sjá hvernig ekið er í Artúnsbrekku, þar sem er 80 km hámarks- hraði, eða á Kambsvegi þar sem hámarkshraðinn er 30 km. Svarti kassinn er kominn í um það bil 200 bíla hjá um 30 fyrir- tækjum og reynslan er góð. Hún sýnir að ökumenn keyra hægar og betur, bensíneyðsla og slit á dekkjum minnkar verulega og þar með dregur úr mengun. Reynslan sýnir að rekstrarkostnaður getur lækkað allt að 30% og tjónum hefur fækkað um allt að helming. Ökuritinn veitir aðhald ,Árangurinn er frábær. Ökuritinn Saga veitir ökumönnum mikið aðhald. Viðkomandi starfs- maður fær fulla vitneskju um það þegar hann er settur í bílinn enda má ekki fela svona búnað samkvæmt lögum um persónuvernd. Tilgangur ökuritans er sá að draga úr hraða og stuðla að góðakstri og spara þannig í rekstri ökutækja. Þetta tæki veitir jákvætt aðhald, það er forvarnartæki og hvatning til góðaksturs. Með þessu tæki geta yfirmenn fýlgst með akstri bílstjóra sinna og rætt við þá ef ástæða þykir til. Með því að veita þetta aðhald breytist akstursmynstrið og hegðunarmynstrið hjá ökumönnum. Almennt séð spara fýrir- tæki um 30% í rekstrarkostnaði síns bílaflota,“ segir Friðgeir Jónsson, framkvæmdastjóri ND á Islandi ehf. ND er nokkurra ára gamalt fýrirtæki og standa bók- stafirnir NI) í rauninni fýrir New Development á ensku. Það gefur sjálfsagt til kynna metnað fýrirtækisins og eigenda þess til framtíðar en Jýrirtækið hyggur á samkeppni við erlend fýrirtæki með svipaða ökurita auk þess sem það ætlar að gera út á sérstöðu kassans. Það sem íslenski kassinn hefur fram yfir þá erlendu er sú hugmyndafræði að skapa aðhald og hagræðingu í rekstri. „Það er einstakt í okkar tilfelli," segir Friðgeir. „Við höfum hvergi annars staðar í heiminum fundið fýrirtæki sem beita þessari aðferðafræði í flotastjórn og höfum þó vafrað mikið um á Netinu. Við erum með þessa aðferðafræði í einkaleyfisferli og bindum miklar vonir við að það gangi eftir.“ Hve hratt í beygjur? ND hefur unnið að ýmsum þróunar- verkefnum og mælingum í tengslum við ökuritann og hugmyndafræðina um flotastjórn fýrirtækja. ND hefur mælt beygjur á þjóðvegum landsins fýrir Vegagerð ríkisins i gegnum Rannsóknarráð umferðaröryggismála og er nú fyrh hendi djúpstæð mæling á beygjum úti um allt land. Með þessum mælingum er hægt að fmna út hve hratt má aka i beygjurnar með öruggari hætti og um leið að kortleggja hættulegustu beygjurnar. Þá hefur ND á íslandi verið að vinna þróunarverkefni sem byggir á því að mæla ekna vega- lengd bifreiða. „Með þessu þróunarverkefni erum við að athuga hvort tækið geti með miklum áreiðanleika fundið út hvaða vega- lengd bílar aka sem borga þungaskatt samkvæmt ekinni vegalengd. Verið er að athuga hvort þessi tækni henti til slíkra mælinga,“ segir Friðgeir og telur ND eiga mikla mögu- 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.