Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.08.2003, Blaðsíða 71
milljarðar. skatta: 3,3 milljarðar. 10,1 milljarðar. Rannveig Rist, foi'stjóri Alcan á íslandi, getur verið ánægð með útkomuna á síðasta ári. Þrátt fyrir að álverð hafi ekki verið lægra í 9 ár tókst að slá met í framleiðslu og ná um 3,3 milljarða króna hagnaði fyrir skatta. Hún segir að stefiit sé að því á þessu ári að slá enn eitt framleiðslumetið. „Eg tel að eftirspurn eftír verðmeiri afurðum okkar muni aukast, en gengisþróun íslensku krónunnar er meira spurningarmerki." Rannveig segir að rekstur Alcan í Straumsvík hafi í raun gengið vonum framar á síðasta ári, því rekstrarum- hverfið hafi að mörgu leyti verið óhagstætt. ,Alverð Var það lægsta í níu ár og lækkun dollarans gerði °kkur erfitt fyrir. Allar okkar tekjur eru í dollurum og bótt stór hluti kostnaðarins sé einnig í erlendum eiyntum þá eru stórir kostnaðarliðir í íslenskum krónum. Hagnaður ársins var engu að síður um 3,3 ■nilljarðar sem við teljum mjög viðunandi árangur. htetframleiðsla í kerskálum vó upp lágt verð auk tess sem við keyptum inn umbræðsluál sem við „Móðurfélag okkar, Alcan Inc., stefiiir að því að kaupa mjög stórt franskt álfyrirtæki, Pechiney, og ef það gengur eftir þá mun sameining þessara tveggja álframleiðenda hafa mikil áhrif á næsta ári.“ breyttum í mun verðmeiri afurð. Arið var sem sagt gott.“ Um afkoma á þessu ári segir Rannveig að stefnt sé að enn einu framleiðslumetinu í kerskálum, en að hagnaður ársins verði líklegast minni. „Það er ljóst að við munum ekki flytja inn jafnmikið umbræðsluál til vinnslu núna og í fyrra. Eftirspurn eftir okkar verðmætustu afurðum hefur dregist nokkuð saman, en vonir standa til að það lagist á fyrri hluta næsta árs. Alverð .. hefur reyndar verið heldur hærra á þessu ári en við framleiðendur reiknuðum með og það hefur vissulega haft góð áhrif á okkur. Mér sýnist samt að vandamál hjá mikilvægum birgi okkar leiddi til erfiðleika hjá okkur í upphafi árs og minni eftirspurn verði til þess að þetta ár verði ekki eins gott og það síðasta." En hvað kom Rannveigu mest á óvart í hennar atvinnugrein á síðasta ári, hvort heldur heima eða erlendis? „Hlutirnir eru reyndar að miklu leyti hættir að koma mér á óvart, eftír 13 ára starf í þessum iðnaði. Þó má nefna að eftír- spurn og verð hefur ekki haldist í hendur því að á síðasta ári var mikil eftirspurn og verð lækkaði, á þessu ári hefur eftirspurn minnkað og verð hækkað." Um næstu verkefni Alcans á Islandi segir Rannveig að það sé alltaf af nógu að taka þótt verkefnin séu vissulega misjafnlega stór. „Við höldum áfram að skoða möguleikann á að stækka verksnfiðjuna um allt að 260.000 tonn, en í því sambandi þarf að hyggja að mörgu. Ovíst er hvort kostnaðarlegur samanburður á öðrum stækkunarkostum innan Alcan verði jákvæður fyrir okkur, en ég hef engu síður fulla trú á að stækkun álversins í Straumsvík gæti orðið mjög hagstæður kostur. Einnig gæti orðið hagkvæmt að ijárfesta í búnaði til að auka franfieiðsluna án þess þó að byggja nýja kerskála, en vinna vegna slíkra hug- mynda er alltaf í gangi.“ Hvaða stefnu og/eða væntingar hefur þú fyrir næsta ár í þínu fyrirtæki? „Við stefnum að því að bæta okkur enn frekar í öryggismál- um starfsmanna okkar, setja enn eitt framleiðslumetið og auka virðisaukann hjá okkur. Eg tel að eftír- spurn muni aukast eftir verðmeiri afurðum okkar, en gengisþróun íslensku krónunnar er meira spurningarmerki. Móðurfélag okkar, Alcan Inc., stefifir að því að kaupa mjög stórt franskt álfyrir- tæki, Pechiney, og ef það gengur eftir þá mun sameining þessara tveggja álfram- leiðenda hafa mikil áhrif á næsta ári, von- andi öllum til góðs.“ HD „Mér sýnist samt að minni eftír- spurn verði tíl þess að þetta ár verði ekki eins gott og það síðasta.“ 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.