Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 170

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 170
„Vinnan í fjármálageiranum hefur gefið mér mjög mikið, ekki síst reynslu, þekkingu og yfirsýn," segir Valdimar Svavarsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Himins og hafs. Mynd: Geir Ólafsson FOLK Valdimar er hagfræðingur frá HÍ, fæddur 1968 og býr með sambýliskonu sinni Nönnu Renee Husted og 18 mánaða dóttur þeirra, Ásu Kristínu. Þau eiga von á öðru barni í mars á næsta ári. Hann hefur lengst af búið í Hafnarfirði en einnig í Þýska- landi, Austurríki og nú síðast í London í rúm tvö ár. Valdi- mar er löggiltur verðbréfa- miðlari á Islandi og hefur einnig staðist sambærilegt próf í Bretlandi. Árið 1993 var Valdimar einn stofnenda aug- lýsingastofunnar Atómstöðin og við sameiningu hennar og Grafít varð til auglýsingastof- an Fíton. Hann gegndi starfi framkvæmdastjóra stofanna frá stofnun til loka árs 1996 þegar hann réð sig til starfa í ijármálageiranum, iýrst sem forstöðumaður fyrirtækja- sviðs Fjárvangs og síðar markaðsstjóri þar og við sam- einingu Fjárvangs og Sam- verið þátttakandi í þeim miklu þreytingum sem hafa orðið a markaðnum. Það er líka gam- an að hafa kynnst því að starfa erlendis á þessum markaði og kynnst því agaða og þróaða umhverfi sem einkennir breska ijármálamarkaðinn, þar sem lagaumhverfi og leik- reglur eru þróaðri og strang- ari en hér. Ég hef lengst af starfað að markaðsmálum, samskiptum og sþornun og lit á það sem mitt sérsvið." Aðaláhugamál Valdimars eru samvera með vinum og ijölskyldu, ferðalög, góður matur og vín, íþróttir og hreyf- ing auk þess sem hann hefur verið þátttakandi í stjórnmál- um frá 14 ára aldri. Síðastliðið eitt og hálft ár hefur stór hluti frítímans farið í að njóta samveru við dóttur- ina og fjölskylduna en meðan við bjuggum í London ferðuð- umst við mikið, bæði áður en hún fæddist og fyrsta árið en Valdimar Svavarsson, Himinn og haf Eftir Vigdísi Stefánsdóttur W Eg tók við sem fram- kvæmdastjóri ABX aug- lýsinga og markaðsmála í lok júní í sumar,“ segir Valdi- mar Svavarsson fram- kvæmdastjóri. „Núverandi að- aleigendur stofunnar, keyptu fýrr á þessu ári viðskiptavild, tæki og nath og réðu hluta starfsfólks Auglýsingastof- unnar ABX. Þeir leituðu svo til mín í vor um að ganga til liðs við þá við að byggja upp fýrir- tæki á sviði auglýsinga- og markaðsmála. Um það leyti var ég að undirbúa flutning heim frá London eftir rúm- lega tveggja ára dvöl þar og þótti verkefnið áhugavert en um leið ögrandi og þar sem ég þekki vel til á sviði auglýs- inga- og markaðsmála, auk reynslu af stjórnun og rekstri, ákvað ég að slá til. Fljótt var ákveðið að hefja leit að nýju nafni á fýrirtækið þar sem ímynd gamla ABX var verri en við höfðum von- að og gaf ekki rétta mynd af fyrirtækinu. Frá og með 1. október breyttum við nafni félagsins í Himinn og haf - auglýsingastofa, jafnframt því sem félagið tók upp form- legt samstarf við Pro PR. vinnusjóðsins í Fijálsa tjár- festingarbankann tók hann við starfi framkvæmdastjóra markaðs- og upplýsingamála í Frjálsa. Þegar Kaupþing keypti svo Fijálsa um áramót- in 2000/2001 ákvað hann að leggja land undir fót og réð sig til starfa hjá Heritable Bank í London og starfaði þar þar til í sumar. „Vinnan í fjármálageiran- um hefur gefið mér mjög mikið, ekki síst reynslu, þekk- ingu og yfirsýn. Maður hefur upplifað fæðingu verðbréfa- markaðarins, starfað í mikilli uppsveiflu og tveimur niður- sveiflum á markaðnum og hún hafði farið þrisvar til út- landa áður en hún varð þriggja mánaða." „Ég reyni að nýta hádegið til þess að hlaupa úti með fé- laga eða félögum mínum i Laugardalnum. Það er frábær hreyfing og biýtur upp dag- inn og hreinsar hugann. Ann- ars finnst mér fátt skemmti- legra en að hitta vini og fjöl- skyldu og er þá grillið sjaldn- ast langt frá en það er einmitt mest notaða eldhúsáhaldið. Ég á stóran og góðan vinahóp og það er ekkert verðmætara en góðir vinir og tjölskylda - því reyni ég að styrkja þau tengsl sem best.“Slj 170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.