Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 8

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 8
Starfsfólk Mannafls - Liðsauka: Frá vinstri: Davíð Freyr Oddsson, Nathalía D. Halldórsdóttir, Helga Jónsdóttir, Elín Anna Guðjónsdóttir, Auður Bjarnadóttir, María Jóhannsdóttir, Ragnheiður S. Dagsdóttir, Sigrún Ýr Árnadóttir, Herdís Rán Magnúsdóttir og Hilmar G. Hjaltason. Á myndina vantar Gunnar Haugen, Ægi Má Þórisson og Evu Hrund Einarsdóttur. IMG Mannafl - Liðsauki STÆRSTARÁÐNINGARSTOFA LANDSINS Starfsemi ráðningastofanna Mannafls og Liðsauka uar sameinuð í nóvember síðastliðnum. Ráðningarskrifstofan er í eigu IMG, sem er stærsta rannsóknar- og ráðgjafarfyrirtæki landsins. Mannafl var stofnað árið 2000 við sameiningu ráðningarstofa Gallup (1997) og Ráðgarðs (1988). Liðsauki var stofnaður árið 1982 og varð hluti af IMG árið 2000. Fyrirtækið er í forystu í ráðgjöf vegna ráðninga starfsfólks í almenn og sérhæfð skrifstofustörf, ráðninga sérfræðinga, millistjórnenda og í stjórnunarstöður, en einnig er í boði ráðgjöf vegna uppsagna starfsfólks. Mannafl - Liðsauki er einnig með útibú á Akureyri. Auður Bjarnadóttir, ráðningarstjóri Mannafls - Liðsauka, og Gunnar Haugen, forstöðumaður ráðninga- stofa IMG, voru spurð um starfsemi Mannafls - Liðsauka. Víötæk þekking og reynsla af íslensku atuinnulífi Þau Auður Bjarnadóttir og Gunnar Haugen segja að rétt val á starfsmönnum sé einn mikilvægasti þátturinn í rekstri fyrirtækja og ræður oft úrslitum um velgengni þeirra. „Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu af íslensku atvinnulífi og hafa góð tengsl við fjölda fólks sem hefur áhuga á að skipta um starfsvett- vang bjóðist rétta tækifærið. Eru ráðgjafarnir með mikla reynslu að baki, samanlagt um 60 ár. Við notum fagleg og stöðluð vinnubrögð við að vinna úr umsóknum, en það eykur mjög forspárgildi ráðninga, og er unnið samkvæmt þróuðum og viðurkenndum matsaðferðum sem eru hluti af ítarlegu ráðningarferli. Notuð eru hegðunartengd viðtöl, en ráðningarstofur IMG hafa verið frumkvöðlar í prófum og mark- vissum hæfnismælingum á umsækjendum." Ráðgjafar Mannafls - Liðsauka nota persónuleikapróf frá alþjóð- lega prófafyrirtækinu SHL, sem er eitt fremsta fyrirtæki í heim- inum í dag á sínu sviði. OPQ32 er persónuleikapróf sem metur 32 persónuleika eiginleika og hentar fyrir stjórnendur og sérfræðinga. Einnig nota ráðgjafarnir CCSQ, persónuleikapróf sem hentar fyrir fólk í störfum sem krefjast mikilla samskipta við víðskiptavini, svo sem þjónustufulltrúa, móttökuritara, sölumenn, starfsfólk í þjón- ustuverum og viðskiptatengslum. CCSQ prófið metur 16 eiginleika sem eru mikilvægir í starfi. „Prófin eru bæði notuð við ráðningar og starfsþróun. Pau henta vel til að meta hvaða umsækjandi hefur þá eiginleika sem þarf til að ná „Ráðgjafar okkar eru mjög meðvitaðir um þær gildrur sem hægt er að falla í á ráðningarferl- inu og hafa tekið upp vinnureglur og viðeigandi próf til að ná besta mögulegum árangri.“ 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.