Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 10
Anna Kristín Traustadóttir hjá Ernst&Young, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff-Borgarljósa, Ásta Möller, vara-
þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Valkyrjur í veislu
hjá Pfaff
Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Avis, Hrönn Greips-
dóttir, hótelstjóri á Radisson SAS Hótel Sögu, Ingibjörg
Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson SAS Hótel íslandi, og Kristín
Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Baugs.
argrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff-Borgar-
ljósa, bauð konum úr atvinnulífinu í veislu í tilefni af
75 ára afmæli fyrirtækisins í byijun nóvember. Fyrir-
tækið var stofnað í október árið 1929 af afa Margrétar, Magnúsi
Þorgeirssyni. Systir hans hafði beðið hann um að skrifa út til
Þýskalands, þar sem hann kynni þýsku, og panta fyrir sig sauma-
vél sem kallaðist Pfaff. Þýska fyrirtækið Pfaff skrifaði á móti að
ekki tæki því að senda eina vél, en ef hann vildi kaupa sex sauma-
vélar þá fengi hann umboðið á íslandi. Það gerði Magnús. Systir
hans fékk sína vél og hinar fimm seldi hann. Þessi viðskipti
lögðu grunninn að stofnun Pfaff. H3
Nýir starfsmenn
Rekstraruara
Bjami Ómar Ragnarsson hefur hafið störf sem nýr
verslunarstjóri í verslun Rekstrarvara að Réttarhálsi.
Bjami er formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur.
Hann hefur að undanfömu starfað að markaðsmálum hjá
Hans Petersen. Þá hefur Kritján Guðmundur Kristjánsson
hafið störf sem ráðgjati hjá Rekstrarvörum fyrir matvæla-
iðnað. (£1
nýr verslunarstjóri Kristjánsson, nýr ráögjafi
Rekstrarvara. hjá Rekstrarvörum fyrir
matvælaiðnaö.
10