Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 11
Steinunn Jónsdóttir
á hlutahafafundi Islandsbanka meö stjórnarmönnunum Róberti Melax (lengst til vinstri), Karli Wernerssyni
°9 Einari Sveinssyni - sem og Bjarna Ármannssyni bankastjóra.
Steinunn Jónsdóttir
Steinunn Jónsdóttir,
dóttir Jóns Helga Guð-
mundssonar í Byko,
hafði ekki verið áberandi
1 íslensku atvinnulífi fyrr en
hún kom skyndilega fram
°g keypti 5,3% hlut í íslands-
banka. í kjölfarið kom
hún fram í bandalagi með
þremur öðrum stórum hlut-
höfum í bankanum, þeim
Einari Sveinssyni stjórnar-
formanni, Karli Werners-
syni stjórnarmanni og Jóni
Snorrasyni stjórnarmanni,
og keyptu þau 2% hlut í
bankanum af Lífeyrissjóði
verslunarmanna. Þessir
Jjórir hlutahafar ráða bank-
anum og eru með yfir 30%
hlut þar. Á hluthafafundinum
í kjölfarið voru þau öll kjörin
í stjórn ásamt þeim Helga
Magnússyni, Róberti Melax
og Ulfari Steindórssyni sem
situr í stjórninni fyrir hönd
stærsta hluthafans, Straums
fjárfe stingarbanka. 33
l\lýr framkvæmda-
stjóri hjá Símanum
Sævar Freyr Þráinsson, hefur verið ráðinn nýr framkvæmd-
astjóri farsímasviðs Símans. Sævar er viðskiptafræðingur,
Cand Oecon frá Háskóla íslands. Hann hefur starfað
hjá Símanum frá árinu 1996 sem forstöðumaður ýmissa sviða.
Álagnús Ögmundsson, framkvæmdastjóri farsímasviðs hjá
Símanum mun láta af störfum um áramót og taka við sem fram-
kvæmdastjóri Lystar ehf. sem meðal annars rekur McDonald's
skyndibitakeðjuna á íslandi.ffii
Sævar Freyr Þráinsson, nýr framkvæmdastjóri farsímasviðs
Símans.
11