Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 15
Hjónin Tryggvi Jónsson
og Ásta Ágústsdóttir,
aðaleigendur Heklu, taka hér
má móti Steinunni Valdísi
Óskarsdóttur borgarstjóra.
FV-myndir: Geir Ólafsson.
Arleg aðventuhátíð Heklu var vel sótt
að vanda. Mikil hefð er komin á þessa
hátíð fyrirtækisins. Margir kunnir
menn úr viðskiptalífinu voru á meðal gesta.
Hjónin Tiyggvi Jónsson og Asta Ágústs-
dóttir, aðaleigendur Heklu, tóku á móti
gestum. 33
Aðventuhátíð Heklu
Hjónin T ryggvi Jónsson og Ásta Ágústsdóttir, ásamt Finnboga Jónssyni,
stjórnarformanni Samherja.
Helga Ólafsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Flugleiðum,
t.v., Sverrir Sigfússon, fyrrum eigandi Heklu, ásamt
eiginkonu sinni, Stefaníu Davíðsdóttur.
Guðrún
Helga til
Fréttablaðsins
Guðrún Helga Sigurðardóttir,
sem verið hefur blaðamaður
á Fijálsri verslun sl. fimm ár,
hefur hafið störf á Fréttablaðinu. Fijáls
verslun óskar henni alls hins besta á
nýjum vettvangi og þakkar henni fyrir
vel unnin störf. QD