Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 18

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 18
Sigurður Einarsson. Bankinn hefur fjár- fest í erlendum fyrirtækjum fyrir yfir 110 milljarða króna. Bjarni Ármannsson. Kaup á tveimur norskum bönkum fyrir næstum 40 milljarða. Jón Asgeir Jóhannesson hefur verið mest allra íslensku fjárfestanna í erlendum fjöl- miðlum. Fjárfestingar erlendis upp á tæpa 85 milljarða. Björgólfur Thor Björgólfsson. Stóð fyrir kaupum á 65% hlut í búlgarska símanum BTC á 24 milljarða og 90% hlut í Ceske Radiokomunikace (Cra) á 33 milljarða. Ólafur Olafsson. Kaup SIF á Labeyrie Group í Frakklandi hljóðuðu upp 29 milljarða. Bræðurnir í Bakkavör, Agúst og Lýður Guðmundssynir, hafa fjárfest fyrir 27 milljarða í Bretlandi. íslenskir víkingar í stafni Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, er eins og fyrri daginn sá sem fengið hefur mesta umijöllun Jjölmiðla á Norðurlöndum og Englandi að undanfömu. Hann stefnir í að verða þjóðsagnarpersóna í Danmörku eftir þá umfjöllun sem kaupin á Magasin du Nord hafa fengið að undanfömu. Sjón- varpsstöðvar sem dagblöð elta hann á röndum. Aðrir ijárfestar hafa einnig fengið dágóða umfjöllun, eins og Björgólfur Thor Björgólfsson, stjómarfonnaður Actavis og Burðaráss, Björgólfur Guðmundsson, stjómarformaður Lands- bankans, Magnús Þorsteinsson, eigandi Avion Group, Sigurður Einarsson, stjómarformaður KB banka, Bjami Ánnannsson, forstjóri íslandsbanka, bræðumir Lýður og Agúst Guðmunds- synir í Bakkavör, Hannes Smárason, stjómarformaður Flugleiða og Olafur Olafsson, stjómarformaður SIF og Samskipa. Ekki þarf að hafa mörg orð um að þessir menn hafa verið í framlínu útrásarinnar undanfarið. Dugir þar að nefna nýlegar Jjárfestingar, eins og kaup KB banka í FIH í Danmörku; yfir- töku Baugs á Big Food Group; yfirtöku Islandsbanka á BN banka í Noregi; kaup SÍF á Labeyrie Group; kaup Burðarás í Camegie bankanum í Svíþjóð, kaup Flugleiða í Easyjet; kaup Bakkavarar í breska matvælafyrirtækinu Geest. Hvert viðskiptatímaritið af öðm á Norðurlöndum hefur að undanfömu fjallað um Jjárfestingar íslensku víkinganna undan- farin tvö ár og komist að þeirri niðurstöðu að þær liggi á bilinu 260 til 290 milljarða króna. Það er hins vegar varlega áætlað. Frjáls verslun gerir tilraun til að meta þetta og fær út Jjár- hæðina 386 milljarða króna, að þvi gefnu að yfirtaka Baugs á Big Food Group gangi efdr sem og yfirtaka Islandshanka á BN banka í Noregi. Inni í þessari Jjárhæð em að visu kaup Ossurar á Flex-Foot árið 2000 á 5,2 milljarða og kaup Bakkavarar á Katsouris í Bretlandi á um 16 milljarða undir árslok 2001. Kaup Baugs á hlutnum í Arcadia er ekki inni í þessari Jjárhæð enda íyrirtækið búið að selja hann. Langstærsta Jjárfesting Islendinga til þessa em Kaup KB banka sl. vor á danska bankanum FIH Jýrir rúma 84 milljarða króna. Verðmæti Big Food Group í yfir- töku Baugs er 41 milljarður króna.(í] 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.