Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 24
Magasin du Nord hefur undanfarin ár ekki verið rekið af fólki með nægilega reynslu. Þannig hefur samningsstaða félagsins við birgja verið slæm og svo virðist sem þeir hafí nýtt sér þá stöðu. með vinalegu móti, vitandi það hversu viðkvæmt það gæti verið að gera þetta með neikvæðum hætti. Einnig fengum við strax fullan stuðning frá stjóm félagsins og sljómarformanni sem vis- sulega hjálpaði okkur mikið.“ Birgir segist að sumu leyti sakna þess samningstíma sem nú er að baki þótt hann hafi ekki verið langur. „Það vora ekki nema 24 vikur sem fóm í sjálft samningsferlið þrátt fyrir að ákveðnar þreifingar hafi verið hafnar áður. Eg undirbjó og vann að öllu samningsferlinu ásamt Baugi og Straumi en nú er sá kafli að liða undir lok og næstu skref munu m.a. felast í að velja félaginu nýja stjóm. Hinn 3. desember var ný stjóm kjörin og þar kom ég inn í hana auk forsvarsmanna Baugs og Straums og fulltrúa danska hluthafahópsins. Ný stjóm mun verða mjög virk í rekstri félagsins næstu 18 mánuði eða svo.“ það ætlunarverk sitt að snúa rekstrinum til betri vegar áður en langt um líður. Þetta er undir okkur sjálfum komiðsegir Birgir Þór. Aðspurður um þann tímaramma sem flárfestamir gefa sér til að snúa rekstri félagsins við segir Birgir að markmiðið sé það að skila hagnaði árið 2006. „Eg tel að þegar maður skoðar arðsemismöguleika Magasin du Nord eigi maður ekki að dæma á grundvelli frammistöðu félagsins á allra síðustu ámm heldur frekar líta til þess að þetta er rótgróið félag sem á sér tæplega 140 ára sögu. Eins og staðan er í dag er Magasin Du Nord nálægt núllpunktinum iyrir skatta og fjármagnsliði en með ákveðnum breytingum, sem verið er að hrinda í framkvæmd, sjáum við fram á að rekstrarafkoman verði jákvæð árið 2005. Reksturinn stendur þvi ekki verr að vígi en það, en að sjálfsögðu er ýmsum spumingum enn ósvarað og því töluverð áhætta sem fylgir þessu verkefni," segir Birgir. Fréttir af því hversu lengi rekstrarfélagið sem stóð að baki Magasin hefur reynt að selja stórverslanimar hafa verið nokkuð óljósar og ekki borið fyMega saman þrátt tyrir að aknennt sé talað um þijú til fjögur ár. Þvi er Birgir inntur eftir því hversu lengi verslunin hafi verið til sölu og hvort það hafi skipt máli í ákvörðun fjárfestanna. „Eg tel í raun ekki skipta máli hversu lengi hefur verið reynt að selja Magasin du Nord. Á hinn bóginn virðist sem margir hafi þreifað fyrir sér með að festa kaup á félaginu og til að mynda held ég að á einhverjum tímapunkti hafi eigendur félagsins verið komnir nálægt því að selja það til Kaufhoff í Þýskalandi. Yið rákum okkur hins vegar á við upphaf samningsumleitana að eigendumir virtust ekkert sérstaklega vel undir það búnir að selja. Þegar við fómm að skoða málin ofan í kjölinn kom t.a.m í ljós að það vom ákveðin ákvæði í hluthafasamkomulagi Jyske bank stærsta eiganda Magasin og sjóðs erfingja Magasin sem gerðu það af verkum að þeir gátu ekki strax selt hlutabréf sín með eðlilegum hætti.“ Hagnaður fyrirsjáanlegur 2006 í íslenskum og dönskum fjölmiðlum hafa verið fluttar fréttir af því að íslensku fjárfestamir hafi keypt verslunarkeðjuna á útsöluverði. Birgir segir inntur eftir viðbrögðum við þessu að verðið hafi verið ásættanlegt en megi á hinn bóginn teljast mjög gott ef fjárfestunum tekst Breytingar á rekstrarfyrirkomulagi enn i skoðun Þegar Birgir er spurður hvort í þeirri hagræðingu í rekstri Magasin, sem framundan er, séu fyrirhugaðar lokanir á einhverjum þeirra átta verslana sem nú em reknar víðs vegar um Danmörku segir hann enn of snemmt að svara því. Fjölskyldan ein af 188 aðalsættum Theodor Wessel og Emil Vett stofnuðu árið 1868 lítið framleiðslufyrirtæki, A/S Th. Wessel & Vett, í Árósum sem smám saman þróaðist í að verða stórverslunarkeðjan Magasin du Nord. Frá stofnun hafa fulltrúar fjöl- skyldna stofnendanna setið í stjóm félag- sins enda hefur Wessel & Vett Holding, sjóður erfingja þeirra Wessel og Vett, frá upphafi átt stóran hlut í félaginu. Frá árinu 1990 hefur sjóðnum verið stýrt af meðlimum ijölskyldunnar Wedell- Með kaupum íslensku ijátfestanna á Magasin du Nord er lokið 136 ára eignarsögu Qölskyldna þeirra Wessel og Vett. Wedellsborg sem em afkomendur Emil Vett en ijölskyldan er ein af 188 aðalsættum í Danmörku. Eftir þvi sem samkeppnin á dönskum smásölumarkaði hefur farið harðnandi í gegnum tíðina hefur Magasin du Nord kostað sjóð erfing- janna sífellt meira fé. Þetta hefur orðið til þess að Ijölskvldan hefur selt sífellt stærri hlut í fyrirtækinu til ijársterkra Jjárfesta. Með kaupum íslensku ijárfestanna á Magasin du Nord er lokið 136 ára eignarsögu fjölskyldna þeirra Wessel og Vett.Ul 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.