Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 26

Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 26
„Við erum um þessar mundir að skoða hveija einingu fyrir sig en þurfum meiri tíma tíl að segja til um hvort lokanir verði hluti af þeirri hagræðingu. Þá erum við jafniramt að skoða hveija deild verslananna sérstaklega með það fyrir augum að breyta eða loka þeim sem við teljum ekki geta gengið en bæta þær búðir sem við höldum effir. Þá erum við enn- fremur að athuga möguleikann á því að fjölga verslunum í Maga- sin. Áherslumar í upphafi munu þó snúast um það að endur- skipuleggja verkaskiptingu sljómar og framkvæmdastjómar ásamt því að marka nýja stefnu félagsins.“ Um það hvort einhveijar breytingar séu fyrirhugaðar á nafni verslana Magasin segir Birgir svo ekki vera. „Magasin du Nord er eitt sterkasta vömmerki í Skandinavíu og við ætlum okkur að varðveita það. Hins vegar liggur nokkuð beint við að Magasin fari í einhvers konar samstarf við Debenhams." Birgir tekur fram að nýir eigendur muni fyrst um sinn ekki fara fram á nfiklar breytingar í starfsmannahaldi Magasin en muni hins vegar fylgjast náið með hvemig framvindan verður. „Einu fyrirsjáanlegu breytingamai- sem munu verða í röðum lykilstarfsmanna em þær að félagið mun á næstunni ráða nýjan fjármálastjóra," segir Birgir. Nýr Iramkvæmdastjóri tók við í nóvember í nóvember sl. tók til starfa nýr framkvæmdastjóri hjá Magasin, Dani að nafni Peter Husum. Hann er sextugur að aldri og rak áður elstu og stærstu verslunarkeðju í Singapore um nokkurt skeið. Að sögn Birgis verður fyrsta verkefni nýs framkvæmdastjóra að bæta þjónustuna í verslunum Magasin og að setja upp sölu- og þjónustuhveljandi launakerfi jafnframt því að auka þjálfun starfsfólks. „I ljósi þess að síðustu árin hefur rekstur félagsins ekki gengið nægilega vel hefur neikvæð umræða í flölmiðlum og meðal almennings skapað óánægju og óvissu meðal starfsfólks. Slíkt dregur eðlilega úr starfsgleði og vilja til að gera vel og hefur þvi enn frekari neikvæð áhrif á félagið. Við vonum hins vegar að nú séum við búnir að eyða þessari óvissu og okkur skilst að starfsmenn séu afar ánægðir með að loks sé búið að selja félagið ömggum tjárfestum sem hafa áhuga á að byggja verslunina upp frekar en til dæmis búta hana niður og selja. I þeim samskiptum sem við höffim átt við starfsfólk fram að þessu höfum við lagt áherslu á að fullvissa það um að við séum komnir inn í félagið til að byggja upp. Þá treystum við mikið á nýja fi-amkvæmdastjórann en hann hefur svipaðar hugmyndir um uppbyggingu Magasin til framtíðar og við.“ Erfíngjar stofnenda Magasin utan við reksturinn Sjóður í eigu erfingja stothenda Magasin du Nord, Wedell-Wedellsborg tjölskyldunnar, var fyrir kaupin einn stærsti hluthafinn í stórversl- uninni. Danskir tjölmiðlar hafa gagmýnt sjóðinn fyrir að halda í stórverslunina þrátt fyrir að illa gengi og þrátt fyrir að þeir meðlimir fjölskyldunnar, sem sátu í stjóm Magasin og stýrðu fyrmefndum sjóði, hefðu ekki reynslu af verslunarrekstri. Þvi er Birgir spurður hvort Jjölskyldan muni áfram koma að rekstrinum með einhveijum hætti effir að íslensku flárfestamir taka við. „Fjölskyldan mun ekki koma að rekstrinum héðan í frá en við teljum þó mikilvægt að erfingjar upphaflegu eigend- anna verði áfram tengdir Magasin. Fyrirtækið er rótgróið fiölskyldufyrirtæki sem hefur gott orðspor hér í Danmörku. Tengsl við flölskylduna geta því nýst okkur vel auk þess sem hún býr að sjálfsögðu yfir þekkingu sem gæti nýst okkur að einhveiju leyti. Það er krafa sjóðs erfingjanna að þeir eigi hlut í fasteigninni við Kongens Nytorv. Við munum því kaupa eignina til helnfings við sjóðinn.“ Birgir segir tjölskylduna tiltölulega ánægða með þetta fyrir- komulag þó svo það hafi eðlilega reynst þeim erfitt að sleppa Baugur er með þekkt merki eins og Karen Millen, Oasis, Hamleys og Goldsmiths sem gætu hentað vel inn í heildarmyndina. Það gefur því augaleið að Baugur Group mun verða mikilvægur hlekkur í viðsnúningi okkar á Magasin. Rekstur ANZA er í samræmi við vottað öryggiskerfi sem byggist á staðlinum ISO 17799 um stjórnun upplýsingaöryggis. „Nú bakar mér enginn vandræði" „Fjölmargir fela mér að sjá um bakstur og matargerð við hin ýmsu tækifæri enda er það mín sérgrein. Á sama hátt finnst mér best að láta sérfræðinga sjá um tölvu- mál min meðan ég einbeiti mér að því sem ég geri best. Ég treysti fólkinu hjá ANZA fyrir tölvugögnum mínum þvi að sérgrein þess er örugg vistun gagna, hýsing og rekstur tölvukerfa - líka fyrir fyrirtæki eins og mitt." Nýlega varð Jói Fel fyrir þvi óláni að brotist var inn til hans og tölvu hans stolið og tapaði hann við það nokkru af gögnum sínum. í kjölfar þess fól hann ANZA vistun tölvugagna sinna. Örugg gagnavistun ANZA dregur verulega úr hættu á að gögn tapist í tilvikum sem þessum. Öruggur rekstur tölvukerfa Ármúla 31 »108 Reykjavík I Sími 522-5000 • www.anza.is 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.