Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 27

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 27
hendinni af fyrirtækinu. „Fjölskyldan var ekki endilega hæstánægð með að þurfa að selja en varð að sætta sig við þetta úr því sem komið var. Þau koma til með að eiga áfram hlut í fallegustu fasteign í Danmörku og þau eru ánægð með það.“ Birgir segir húsnæði verslunarinnar við Kongens Nytorv vissulega hafa skipt talsverðu máli þegar islensku fjárfestamir íhuguðu kaup stórverslunarinnar. „Bygg- fflgin er hálfgerður safngripur ef svo má segja og alls ekki hægt að meta eignina í verði á fermetra eins og gert er með aðrar fast- eignir. Þvi er í raun ómetanlegt að hafa með þessum samningi öðlast forkaupsrétt á eigninni til jafns við erfingja upphaflegra stofnenda félagsins." Birgir vill þó ekki gefa upp að svo stöddu um hvað hafi verið raett í tengslum við verð á eigninni við Kongens Nytorv en segir það vera verð sem ijárfestamir em sáttir við. Taka við skuldlitlu félagi Eins og margir íslendingar vita er afar stutt á milli Magasin du Nord og annarrar deildaskiptrai' stórverslunar í Kaupmannahöfn. Sú heitir Hlum og stendur við Strikið. Birgir Þór er þvi inntur eftir því hvort það geti verið abatasamt að reka tvær slíkar verslanir svo hvora nálægt annarri, hvort önnur hljóti ekki að verða undir í samkeppninni. „Þótt skammt sé á milli Magasin du Nord og Dlum þá draga þessar verslanir að vissu leyti til sín ólíka viðskiptavini. Hlum höfðar meira til yngri kúnna og þeirra sem em í „daglegum" erindagjörðum á meðan Magasin dregur frekar til sín eldri °g kannski trúfastari kúnna, sem koma í fyrirfram ákveðnum erindagjörðum, td. til þess að gera helgarinnkaup, enda er að finna eina glæsilegustu matvöm- og vínbúð í Kaupmannahöfn (Mad og Vin) í Magasin við Kongens Nytorv. Að minu mati eiga báðar þessar verslanir rétt á sér því auk þess sem þær þjóna ólíkum hópum viðskiptavina er vöruúrvalið ólíkt.“ Að mati Birgis er ekki ástæða til að óttast samkeppnina við fflum og bætir við að tilkoma annarra stórverslana á borð við Þess ber að geta að rekstrarfélag Magasin du Nord á 20% í Hlum í dag en seldi fyrr á árinu 80% í stórversluninni til Menill Lynch til að giynnka á skuldum. Birgir segir söluna á Illum m.a. ástæðu þess að skuldastaða Magasin er þannig í dag að tjárfestamir taka við skuldlitlu félagi. Inntur eftir viðbrögðum almennings í Danmörku við þvi að Islendingar hafi fest kaup á elstu og rótgrónustu verslunarkeðju landsins segist Birgir telja viðbrögðin jákvæð. „Ég held að Danir kippi sér ekkert sérstaklega upp við kaupin þrátt fyrir að vissulega hafi flárfesting okkar fengið mikla athygli í flölmiðlum hérlendis. Almennt heyrist mér fólk vera ánægt með að það séu frekar Islendingar en Þjóðverjar eða Svíar sem hafi eignast Magasin." Mun minnka afskipti af rekstri Domino’s Birgir stofiiaði Domino’s á Norðurlöndum upphaflega í félagi við ýmsa íslenska Jjárfesta, þ.á.m. Jón Ásgeir, og hugsanlega í ljósi þess hafa danskir tjölmiðla verið uppfullir af fréttum um að íslensku Jjárfest- amir séu nánir vinir. Birgir segir þá Jón Ásgeir hins vegar Jyrst og fremst tengjast J gegnum viðskipti. Birgir er inntur eftir því hvort aðkoma hans að rekstri Domino's muni breytast með kaupum hans á Magasin. „Ég mun verða virkur í rekstrinum á Magasin á næstu mánuðum," segir hann. „Það er líka margt í þessum kaupum og samningum sem þarf að skoða nánar og koma í fastar skorður. Til að mynda liggja mHdii- fjármunir í leigutiyggingum sem em mun hærri en gengur og gerist á almennum markaði og má losa um. Þannig em ákveðnar kvaðir á félaginu sem leysast með tilkomu nýrra flárfesta sem munu hafa jákvæð áhrif á rekstur félagsins,” segir Birgir Þór að lokum. B9 r „Eg held að Danir kippi sér ekkert sérstaklega upp við kaupin þrátt fyrir að vissulega hafi fjárfesting okkar fengið mikla athygli í íjölmiðlum hérlendis.“ Fields, stærstu verslunarmiðstöðvar á Norðurlöndum, sem opnuð var á síðasta ári, hafi tíl að mynda ekki haft nein veruleg áhrif á sölutölur Magasin. Þrjú félög standa að kaupunum Þrjú félög standa að kaupunum á Magasin du Nord. Þau em og hafa tryggt sér um 75% af hlutafénu í Magasin du Nord en Baugur Group, Straumur flárfeslingarbanki og B2B Holding stefna að því að yfirtaka aflt félagið á um 490 mifijónir danskra ehf., semeríeiguBirgisÞórsBieltvedts.Þessifélöghafastofnað króna eða á ríflega 5,7 miHjarða íslenskra króna. Kaupin em sérstakt flárfestingarfélag; M-Holding ehf. í kringum kaupin fjármögnuð, eins og venja er til, með bæði eiginfé og lánsfé.ffil 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.