Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 52
mun hagnast á því þegar upp er staðið. Það er frekar kostur en hitt að vita hvar maður hefiir hana.“ Andstæðingur Steinunnar Valdísar í póltík tekur undir að hún virki sem afskaplega heiðarleg manneskja og er viss um að hún eigi eftír að standa sig upp á punkt og kommu sem embættísmaður í stöðu borgarstjóra. Hins vegar bendir sá hinn sami á að Steinunn Valdís eigi það til að taka sig of hátíðlega og vanti þessa leiðtogaútgeislun. „Það er í sjálfu sér ekkert að því að hún passi vel upp á það sem hún segir, t.d. í fjölmiðlum, en áreiti fjölmiðla er mikið þegar maður er borgarstjóri og ég er viss um að þar muni reyna töluvert á hana.“ Annar bættí við: „Þótt hún sé ekki persónuleiki sem kemur á óvart er þó aldrei að vita nema hún muni einmitt koma á óvart sem borgarstjóri." Reykvíkiltgur í húð og hár Steinunn Valdís Óskarsdóttir er fædd 7. apríl 1965 og er því hrútur. Hún er dóttir Óskars Valdemarssonar húsasmiðameistara og Aðalheiðar Þorsteins- dóttur húsmóður, en bæði eru þau látin. Steinunn Valdís á einn bróður, Pétur Þorstein, sem starfar sem viðskiptafulltrúi á ræðisskrifstofu íslands í New York. Samband þeirra systkina er náið og gott og að sögn hafa þau systkini þótt hvort öðru ráðagóð á mikilvægum stundum. Móðir þeirra dó 1978, þegar Steinunn Valdís var 13 ára og bróðir hennar 10 ára. Slík lífs- reynsla setur auðvitað sín spor í allar sálir en kunnugir segja að Steinunn hafi þá öðlast töluvert af þeirri ábyrgðartílfinningu og staðfestu sem þyldr einkenna hana í dag. Steinunn Valdís er borinn og bamfæddur Reykvíkingur, ólst upp í Laugameshverfinu og býr þar í dag, nánar tiltekið við Rauðalækinn. Hún gekk i Laugamesskóla og síðan Laugalækjar- skóla og útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum við Sund. Þessi útskriftarárgangur á að minnsta kostí tvo fulltrúa í æðstu stjómunarstöðum landsins, Steinunni Valdisi og Þor- gerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra. Þess má geta að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, varð stúdent frá forvera MS, Menntaskólanum við Tjömina. Maki Steinunnar Valdísar er Ólafur Haraldsson, hönnuður hjá NM (Nonna og Manna). Þau giftu sig 1992 og eigafimm ára dóttur, Kristrúnu Völu, sem bytjar líklegast námsferilinn í Laugamesskólanum eins og mamman. I pólitík Afskipti Steinunnar Valdísar af pólitík hófust fyrir alvöm í Háskólanum þar sem hún var formaður Stúdentaráðs fyrir Röskvu. Þegar hún hættí sem formaður Stúdentaráðs, 1992, þurftí lítið til að blása eldií hinar pólitísku glæður. Og það var pylsa- þyturinn frá Kvennalistanum sem kveikti bálið - baráttumáiin þar Stelnunn Valdís Óskarsdóttir Fædd 7. apríl 19B5. • Stúdentspróf frá MS 1986. • B.A. í sagnfræði fná Hf 1992 Formaður félags sagnfræðinema við Flí 1989-1990. (Stúdentaráði Flí 1990-1992 fyrir Röskvu. Formaður Stúdentaráðs FHf 1991-1992. (stjórn Félagsstofnunar stúdenta 1992-1994. Starfskona Rannsóknarstofu í kvennafræðum árið 1992. Framkvæmdastjóri Hallveigarstaða 1994-1997. Starfaði á skrifstofu Kvenfélagasambands (slands 1992-1994. Einn stofnenda Grósku, samtaka jafnaðarmanna og félagshyggjufólks. Borgarfulltrúi frá 1994. í byggingarnefnd Reykjavíkurborgar 1994-1998. í stjórn SSF11994-1999, þar af formaður 1997-1999. Formaður íþrótta- og tómstundaráðs 1994-2002. Varamaður í hafnarstjórn 1994-2002. Formaður Jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar 1996-1998. í miðborgarstjórn 1998-2002. í borgarráði 1998-2002. Formaður samstarfsnefndar um lögreglumálefni 1998-2002. í skipulags og umferðamefnd 1998-2002. Fyrsti ritari Samfylkingarinnar. I framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar 2000-2001. Núverandi nefndastörf á vegum Reykjavíkurborgar: Skipulags- og byggingarnefnd, formaður. Samgöngunefnd. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf., varaformaður. Hverfisráð Laugardals. Hverfisráð Hlíða, varamaður. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Stjórn lánatryggingasjóðs kvenna. Stjórn Skipulagssjóðs. Fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í jafnréttisráði frá 2003. Launanefnd sveitarfélaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.