Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 53
a bæ höfðuðu sterkt til Steinunnar Valdísar. Nokkrar ungar konur á svipuðu reki gengu til liðs við Kvennalistann á þessum tíma en þá þegar höfðu menn - og konur - reyndar skynjað upphafið að endalokum þess merka stjómmálaflokks. I vinahópi Steinunnar Valdisar má nefna Þórunni Sveinbjamardóttur, Önnu Knstínu Ólafsdóttur, fyrrum aðstoðarkonu Ingibjargar Sólrúnar, °g Sigríði Ingadóttur, eiginkonu Birgis Hermannssonar stjóm- málafræðings. Þá er Páll Magnússon góður vinur Steinunnar og bróður hennar, Péturs Þorsteins. f Ami Þór Sigurðsson „Steinunn Valdís er ekki að lofa neinu nema hún viti að hún geti staðið við það. Maður getur alveg reitt sig á hana og það er ótvíræður kostur fyrir stjómmálamann.“ muni sópa að Steinunni Valdísi í sama mæli. Hún virkar aðeins of alvömgefin til að fá fólk með sér.“ Slegið á létla Strengi Steinunni Valdísi er mjög umhugað um sína nánustu og eyðir miklum tíma með tjölskyldunni. Aður er minnst á sterkt samband hennar við bróður sinn. En þegar hugurinn er ekki upptekinn við ljölskylduna eða borgarpólitík er hún gjaman með hugann við jathréttis- og kvenfrelsismál í víðum skilningi, gjaman í sögulegu samhengi, enda látið til sín taka á beim vettvangi. Þeir sem þekkja Steinunni Valdísi prívat segja að hún sé góður vinur og skemmtilegur félagi og þyki gaman að sletta úr klaufunum í viðeigandi félagsskap á góðum stundum. „Steinunn er ágætur húmoristi og það er gaman að slá á létta strengi með henni og spjalla um heima og geima. Við getum tekið pólitískar rimmur og höfum oft gert, en það hefúr aldrei haft nein áhrif á vinskapinn," segir Páll Magnússon. Steinunn hefur gaman að því að fara í veiði en eiginmaður- Wn er mikill áhugamaður um veiðiskap. I því sambandi velta nienn vöngum yfir því hvort Steinunn Valdís muni njóta góðra riiða eiginmannsins og verði fengsælli en Ingibjörg Sólrún eða Þórólfúr þegar hún vigir Elliðaámar næsta sumar. Tekur ekki áhæltu En hvemig mun Steinunni Valdísi famast í stóli borgarstjóra? Kunnugir fhllyrða að hún verði öflugur borgar- stjóri sem fylgi sínum málum í höfn Ásar í erminni í þessu sambandi er gjaman minnst á saman- burðinn við Ingibjörgu Sólrúnu og þá staðreynd að Reykjavíkur- listinn hafi nánast verið búinn til utan um hana. Viðmælandi sem er náinn Steinunni komst svo að orði: „Steinunn Valdís er háttvís og tekur tillit til aðstæðna sem meðal annars hafa endurspeglast í stöðu Ingibjargar Sólrúnar innan listans. Hæfir stjómmálamenn kunna að meta aðstæður, lesa í stöðuna. En nú, þegar hún er sjálf komin í toppstöðuna og þarf að láta til sín taka er ekki að vita nema leiðtoginn í henni blómstri. Hún á örugglega nokkra ása uppi í erminni í þeim efnum.“ Ami Þór Sigurðsson tekur í sama streng. „Eg hef átt langt og gott samstarf við Steinunni Valdísi," segir hann. „Við höfum setið í mörgum nefndum og oft átt mjög náið samstarf. Við getum auðvitað verið ósammála en hún lætur það ekki trufla sig. Steinunn er dugleg að hlusta, sem er mjög mikilvægt fyrir stjómanda, og maður getur reitt sig á hana. Hún hefur oftsinnis átt fmmkvæði að því að miðla málum þegar ólík sjónarmið hafa verið uppi og málamiðlun er einmitt eitt mikilvægasta hlutverk leiðtogans. Hún hefur alla burði til að standa sig vel í starfi borgarstjóra.“H!] °g uppskeri traust borgarbúa. Hún sé yfirveguð og einbeitt og sé alveg með a hreinu hvaða skilaboðum hún þarf að koma á framfæri hverju sinni. Aðrir riðmælendur tala mikið um reynslu hennar af borgarmálefnum en þrátt íyrir hana hefur Steinunn Valdís ekki mikla reynslu sem leiðtogi hvað þá sem leiðtogi langstærsta sveitarfélags landsins. Andstæðingur í pólitík segir Stein- unni Valdísi ekki vera manngerð sem faki áhættu, það þurfi meira en að kunna á stjómkerfið og „etikettuna" til að virka sem foringi og leiðtogi í Pólitík. „Leiðtogar þurfa stundum að ^aka áhættu og sýna svart á hvitu hver hað er sem valdið hefur. Ingibjörg Sólrún hafði afar sterka nærvem sem borgarstjóri og það var aldrei neinn í vafa um hver var leiðtogi meirihlutans. hn ég leyfi mér að efast um að það 71J ólaplattmn ^ ^ u 1 ar mim VHITINGAPJÓNUSTA PÖNTUNARSÍMI 55 10 100 Platti meá 7 úrvals jólaréttum Þú lirincfir - viá sentlum frá Jómfrúnni 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.