Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 54

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 54
Condoleezza Rice var afburða nemandi, frábær píanóleikari og skauíadrottning - en mun hún verða nokkuð annað en besti vinur forsetans? Texti: Sigrún Davíðsdóttir í London Forseti Úrúgvæ, Jorge Batlle, Colin Powell, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, Condoleezza Rice, við- takandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hinn 1. desember 1955, þegar Condoleezza Rice var rúm- lega eins árs, neitaði blökkukona í heimafylki hennar, Alabama, að standa upp í strætó fyrir hvítum manni eins og lög mæltu fyrir um. Atburðurinn varð hluti af goðsögninni um upphaf jafnréttisbaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum. Arangur baráttunnar má marka af því að í janúar tekur blökkukonan Condoleezza Rice við sem utanríkisráðherra af blökkumanninum Colin Powell - sem hún kallaði „leiðbein- anda“ sinn þegar hún tók við útnefningunni. Þá verður hún valdamesta kona heims - en gárungamir segja að hún verði önnur valdamesta kona í heimalandinu því þar sé spjallþátta- konan Ophra Winfrey í fyrsta sæti. Nafnið Condoleezza er dregið af tónlistarhug- takinu „con dolcetta", „með blíðu“, sem menn deilir á um hvort sé réttnefni. Powell hefur verið talinn dúfan í haukaliði Hvíta hússins, meðan Rice er klárlega meðal haukanna. Ymsir nánir samstarfsmenn Powells hafa hom í síðu Rice og álíta hana hafa unnið gegn honum. Rice er talin eiga útnefninguna að þakka dyggri vináttu og óhvikulum stuðningi við Bush-fjölskylduna, fyrst pabbann og nú soninn, sem kallar hana Condi. Þessi nánd verði styrkur hennar út á við. Hún er fyrst og fremst góð í að koma fram, en vantar fastan kjama, segir fyrrverandi kennari hennar, sem er ósammála stjómmálaskoðunum hennar. Margir efast um hæiileika hennar til að ná tangarhaldi á skrif- ræðinu í utanríkisráðuneytinu, því sem öryggisráðgjafi hafi henni ekki tekist vel að fá utanríkis- og vamarmálaráðuneytið til að vinna saman. fllin upp í ameríska draumnum Rice er einkabam, fæddist inn í menntað millistéttammhverfi Alabama. Faðir hennar var kennari og prestur, mamman var líka kennari og þau ólu dótturina upp í ameríska draumnum um að hún gæti orðið stjarna ef hún legði sig nógu hart fram. Dóttirin tók þetta bókstaflega, varð afburða píanóleikari undir leiðsögn móður sinnar og á ameríska vísu lagði hún sig fram í íþróttum. Hún og for- Faðir hennar kenndi við Denver-háskóla og þar innritaðist hún á þeim aldri sem íslenskir unglingar fara í menntó og var orðin prófessor við Stanford aðeins 26 ára. Rússland erhennar sérgrein. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.