Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 59
Fjölskyldumaðurinn Ragnar Z. Guðjónsson með eiginkonu sinni, Áslaugu Ósk
Alfreðsdóttur, og sonum þeirra, Guðjóni og Steinari Erni.
beirra sé um það bil að líða undir lok,
einkum á landsbyggðinni. Ragnai' hafnar
þessum sjónarmiðum alfarið og segir spari-
sjóðina þvert á mótí hafa miklu hlutverki
að gegna nú, ekki síður en áður. Hann er
þó eindregið þeirrar skoðunar að á suð-
vesturhominu sé skynsamlegt að skoða
vel kostí þess að sameina og stækka spari-
sjóði. Það sé ákveðið óhagræði fólgið í þvi
að reka Jjóra sparisjóði (SPV, Spron, SPK
°g SPH) á sama markaðssvæði í innbyrðis
samkeppni og einnig samkeppni gagnvart
bönkunum. Hann segir nauðsynlegt að
efla sparisjóðina á þessu markaðssvæði
ef takast eigi að veita bönkunum verðuga
samkeppni og aðhald. Ragnar segir það
hins vegar ekki endilega skynsamlegt að
sameina sparisjóði á landsbyggðinni, þó að svo kunni að vera í
einstökum tílfellum.
.Ástæðan er kannski sú að mörg byggðarlög hafa nú þegar
nflsst kjölfestuna í atvinnulíflnu á staðnum, hvort sem um er
að ræða frystihús, báta eða annan atvinnurekstur sem staðimir
byggðust að miklu leytí á. Sums staðar er sparisjóðurinn aðal-
vinnuveitandinn á staðnum og sameining þeirra hefði í för með
sér enn frekari fækkun starfa. Þessir staðir mega einfaldlega ekki
við slíkum áföflum. Þetta em litlar einingar, sem sinna nánast
^lfarið þjónustu við einstaklinga og einyrkja á viðkomandi svæði.
Stóru fyrirtækin em ýmist farin eða hafa aldrei verið í viðskiptum
þannig að ekki er um að ræða stór útlán. Það er því að mínu viti
fátt sem knýr á um sameiningu minni sparisjóða á landsbyggð-
Wni. Þeir sinna fyrst og fremst nærmarkaði sínum og gera það
vel en em ekki í harðri samkeppni við bankakerfið í hefld.“
Viðskiptavinimir um allt land Það er einkenni sparisjóðanna
1 landinu að áherslur þeirra flggja í þjónustu við einstakflnga og
litil og meðalstór fyrirtæki. Sparisjóður vélsljóra er engin undan-
tekning og segir Ragnar að þar flggi tvímælalaust styrkleikinn,
sem komi einmitt vel í ljós þegar ánægjuvogin svokaflaða sé
skoðuð, en samkvæmt henni em sparisjóðimir með ánægð-
ustu viðskiptavini fjármálafyrirtækja á íslandi. Sparisjóðfrnir
dreifa mjög áhættunni og standa ekki í miklum útíánum til
ferra en stórra viðskiptavina heldur byggist þjónustan fyrst og
fremst á öflugri þjónustu við þarfir og óskir einstaklinga og fjöl-
skyldna, félaga, einyrkja og smárra og meðalstórra fyrirtækja.
i,Við ræktum okkar viðskiptasambönd vel, veitum tjárhagslega
ráðgjöf en lánum ekki umhugsunarlaust til hvers sem er og í
hvað sem er. Þetta er þjónusta sem viðskiptavinir
°kkar kunna að meta og ég held að styrkur okkar
frflst að miklu leytí í þessari stefnu."
Sparisjóður vélstjóra rekur aðeins þrjá
^fgreiðslustaði og sjö hraðbanka, afla í Reykjavík.
Viðskiptavinimir em samt búsettír í langflestum
hasjarfélögum og sveitum landsins sem og á höfuð-
horgarsvæðinu. „Ég er sannfærður um að veiga-
’rnkil ástæða þess er hin persónulega þjónusta og
sú staðreynd að við höfum ávallt verið í fararbroddi íslenskra
fiármálastofnana þegar kemur að nýjustu tækni í því skyni að
efla og bæta þjónustuna. Þess vegna skipta vegalengdir æ minna
máli. Fólk velur einfaldlega þá viðskiptastofnun sem það vill,
óháð því hvar á landinu hún er.“
Yfirvegaður Húnvetnlngur Ragnar tflheyrir hinni nýju kynslóð
í atvinnulifinu sem fer víða mikinn um þessar mundir. Það er
nánast sama hvert litið er, nýir og yngri menn em hvarvetna
komnir til æðstu metorða og með þeim nýjar og breyttar
áherslur. Ragnar er þó síður en svo byltingarsinni í þeim skiln-
ingi að uppstokkunar og mikifla áherslubreytinga sé að vænta í
rekstri Sparisjóðs vélstjóra. Enda ekki ástæða tfl, Ragnar byggir á
góðum gmnni og meginmarkmiðin hafa alltaf verið skýr. Ragnar
er rólegur og yfirvegaður, hæglátur í fari en ákveðinn þegar á þarf
að halda. Hann heldur tryggð við átthaga sína, Húnavatnssýslu
og Blönduós, sem sést best á áhugamáfi hans sem er ritstjóm
veljarins huni.is (Húnahominu), sem brottfluttír Blönduósingai-
standa að ásamt heimamönnum. Ragnar er giftur Áslaugu Ósk
Alfreðsdóttur, sem um þessar mundir stundar MBA-nám við
Háskóla Islands. Eiga þau tvo syni; Steinar Öm, flögurra ára, og
Guðjón, sex ára. Ragnar er mikill Jjölskyldumaður og segist nýta
frítíma sinn sem mest með fjölskyldunni.
„Ég var mikið í íþróttum hér áður fyrr, þó helst í knattspymu
og körfubolta, en hef gaman af því að taka þátt í hvaða íþróttum
sem er. Þá hef ég alltaf haft gaman af útívist og þá sérstaklega
Jjaflgöngu. Ég held svei mér þá að ég hafi gengið á öfl Jjöll í
Austur-Húnavatnssýslu. Síðan, eftír að ég kom hingað suður
hefur fjallaferðunum fækkað en ég hef haldið mig við knatt-
spymuna og körfuboltann. Svo grípur maður
í golfsettið af og tíl en það er sérstaklega
afslappandi að fara seint á sumarkvöldum og
slá kúlur á Hvaleyrarvefli. En ég á von á því
að þegar strákamir fara að geta tekið meiri
þátt í áhugamálum okkar að við byrjum á
fjallaferðunum aftur. Þangað tíl látum við
nægja útivem í fallegu umhverfi Hvaleyrar-
vatns og nágrenni Hafnarfjarðar." H3
„Það gildir um spari-
sjóði eins og önnur
fyrirtæki að þeir
verða að vera stöðugt
á tánum til að halda
samkeppnishæfni sinni
og til að ná forskoti.“
59