Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 62
vitað ódýrara. Svo er auglýsingastofan Vatíkanið að gera
tilraunir með að teikna hann með nútímatækni. Ef það tekst
opnar það nánast endalausa möguleika sem ekki voru fyrir
hendi áður vegna þess að þá kostaði það svo mikið af auka-
starfsliði og tækjabúnaði.
Domino's hefur íjórum sinnum á ári verið með „mega-
viku“, en tilgangurinn með henni sé
auðvitað að auka söluna og ná til
þeirra sem almennt leyfi sér ekki
að kaupa pítsu sem kosti 1.800
til 2.000 krónur. I megaviku var
söluaukningin um 12,5%, sem
framkvæmdastjórinn telur mjög
ásættanlegan árangur. Þá viku
voru aðeins gefnar um 100 pítsur
vegna þess að afhending fór fram
„Við fengum þennan
Emst Sumberg Olsen
hjá Vestnorræna
ráðinu sem reyndist
hafa geysilega leikara-
hæfileika, langt umfram
það sem nokkur hafði
þorað að vona.“
úr uppgefnum afhendingatíma, sem getur orðið klukkutími
ef mjög mikið er að gera.
Allt best i hófi „Sumir segja pítsu ekki mjög holla fæðu, en
ég veit sem næringarfræðingur að allt er best í hófi. En það
er ágætis samsetning á pítsu, allir fæðuflokkamir, en þó vildi
ég ekki borða eingöngu pítsu frekar en hvaða mat annan sem
vera skyldi. En þetta er fínt með, þó mjög einstaklingsbundið.
Allur ostur sem við notum er íslenskur, einnig grænmetið
og kjötið og hveitið kemur frá Komaxi. Tómatsósan er þó
flutt inn, ennþá!
En einn af homsteinum að uppgangi okkar er síma-
númerið okkar 588-12345, sem er notað hvar svo sem
viðskipti eiga sér stað. Það var ótrúleg framsýni að velja
þetta númer, en ekki númer sem t.d. endaði á þremur
eða ijómm núllum. Það muna allir 12 3 4 5.
Föstudagar em yfirleitt bestu söludagamir, og sjón-
varpsþættir eins og Idol á Stöð-2 em t.d. mjög söluhvetj-
andi,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmda-
stjóri Domino's. ffi]
Þórarinn Ævarsson, nær-
ingarfræöingur og fram-
kvæmdastjóri Domino's:
„Færeyska hugmyndin
var ein af fimm hug-
myndum auglýsinga-
stofunnar."