Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 65

Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 65
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU NORRÆN RANNSÓKN: 500 slærstu á Norðurlöndunum Textí: Geir Guðsteinsson Myndir: Geir Olafsson Ínýútkominni skýrslu um hlut kvenna í stjómum og framkvæmda- stjómum 500af stærstufýrirtækjum a Norðurlöndum er niðurstaðan sú að hlutfall kvenna í stjómum stærstu fynrtækjanna er lægra á íslandi en hinum Norðurlöndunum. Hins vegar er hlutfall kvenna í framkvæmda- sijórn íslenskra iýrirtækja, sem vom í Urtaki þessarar norrænu rannsóknar, hærra á íslandi, eða 15% á móti um 12% á hinum Norðurlöndunum. Islensku fyrirtækin í athuguninni v°ru 14 talsins. Þau vom Actavis, ■ðlcan, Atlanta, Baugur, íslandsbanki, ril! banki, Landsbanki, Landssími, Uindsvirkjun, Olíufélagið, Opin Kerfi, Orkuveita Reykjavíkur, Samherji og Samskip. Þessi könnun um hlut kvenna í st)órnum og framkvæmdastjórnum 500 af stærstu á Norðurlöndunum er ekki sambærileg við könnun Frjálsrar Verslunar yfir konur sem stýra fýrir- t®kjum á listanum yfir 300 stærstu. í okkar könnun er ein- Söngu litið til starfs „æðsta stjórnandans", forstjórans eða framkvæmdastjórans sem stýrir fýrirtækinu. Hlutur kvenna 1 framkvæmdastjómum er mun meiri, eins og fram kom 1 síðasta tölublaði okkar þar sem margar konur em fram- kvæmdastjórar einstakra sviða, t.d. hjá bönkunum og öðmm stórfýrirtækjum. Tvær íslenskar konur, Rannveig Rist, forstjóri Alcan í ^traumsvík og stjórnarformaður kandssímans, og Kristín Jóhannes- hóttir, framkvæmdastjóri Gaums og stjórnarmaður í Baugi, em í hópi fy'irra 10 kvenna sem valdar hafa Verið af Nordic 500 sem áhrifamestu konur í stjómum fýrirtækja á Norður- löndum. Hlutfall kvenna í stjómum stærstu fyrirtækja á Norðurlöndunum er 16,5%. í riandaríkjunum er hluffallið 13,6% og í Bretlandi ll,8%.ÁNorðurlöndunum er hlutfallið hæst í Noregi 22%, í Svíþjóð 19%, í Finnlandi 13%, í Dan- mörku 12% og á íslandi 11%. Ef einungis em tekin skráð lýrirtæki í kauphöllum þá er hlutfalHð lang- lægst á íslandi, eða 5% á móti 18% að meðaltaH á Norðurlöndunum. Noregur og Svíþjóð em einu Norður- löndin sem hafa tekið þá ákvörðun að stuðla að ljölgun kvenna í sljómum með lagasetningu. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, segir að lágt hlutfall kvenna í stjómum á Islandi mætti rekja til þess að fjármagnseigendur væm fýrst og fremst karlar og þeir litu ekki út fýrir sitt sterka en einsleita tengslanet við val á stjómar- mönnum. Valgerður greindi frá því starfi sem nú er hafið í ráðu- neytinu í nefnd undir forystu Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs íslands, um að fjölga tækifæmm kvenna í forystu íslenskra fýrirtækja. Með ýmsum aðgerðum verður reynt að stuðla að fjölgun kvenna í stjórnum á aðalfundum fýrirtækja á fýrri hluta næsta árs m.a. með viðtölum og fundum með forystumönnum og konum í íslensku viðskiptalífi. H3 RannveigRist,forstjóriAlcaníStraumsvík Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmda- og stjórnarformaður Landssímans. stjóri Gaums og stjórnarmaður í Baugi. í HÓPITÍU ÁHRIFAMESTU Tvær íslenskar konur, Rannveig Rist og Kristín Jóhannesdóttir, eru í hópi þeirra 10 kvenna sem valdar hafa verið af Nordic 500 sem áhrifamestu konur í stjómum fyrirtækja á Norðurlöndum. EKKISAMBÆRILEGAR Þessi könnun er ekki sambærileg við könnun Fijálsrar verslunar yfir konur sem stýra fyrirtækjum á listanum yfir 300 stærstu. I okkar könnun er eingöngu litið tilstarfs „æðsta stjómandans“, forstjórans eða framkvæmdastjórans sem sfyrir fyrirtækinu. 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.