Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 74

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 74
„Ég er einstaklega stolt af því að Tæknival skuli bjóða upp á umhverfisvænar tölvur frá Fujitsu Siemens. Framleiðsluferlið er vottað sem umhverfisvæn framleiðsla samkvæmt ISO14001. Tölvumar bera norræna umhverfismerkið „Svaninn“, sem er viðurkennt umhverfismerki." Upplýsingaarkitekt frá Sviss Sigrún Guðjónsdóttir er upplýs- ingaarkitekt, en það felst m.a. í högun upplýsinga, td. á vefnum, hvar þú hefur hlutina og hvemig þeir em birtir. „Ég lærði arkitektúr í Karlsmhe í Þýskalandi en á seinni hluta námsins hafði ég meiri áhuga á tölvum en arkitektúr, og lokaverkefni mitt var á sviði tölvunarfræði. I framhaldinu var mér boðin vinna \áð tölvunarfræðiskor háskólans, en verkefnið vakti svo mikla athygli að ég var að kynna það út um alla Evrópu, s.s. í Hollandi og Grikklandi." Víll alltaf eiga hað f lottasta og besta Er nýr forstjóri Tæknivals með tæknidellu?, Já, og hef alltaf þurft að eiga flottustu græjumar sem til em, hvort sem það er tölva, sími, videótæki eða eitthvað annað og vil helst setja tækin upp sjáif og læra vel á þau.“ Forstjóri Tæknivals ekur um á nýlegum Ford en hún á einnig mótorhjól, Honda Rebel Chopper, sem hún keypti í sumar á netinu frá Þýskalandi. Það megi því sjá hana mæta á fundi á mótorhjóli þegar fer að vora. Draumurinn er hins vegar sá að eignast Harley Davidson með öllu. Tæknival - best geymda leyndarmálið! „Fyrstu dagamir fóm í það að kynnast starfsfólki og rekstri Tæknivals og var það vemlega ánægjulegt að sjá hvað mannauður íýrirtækisins er hér mikill og ahir tilbúnir að takast á við kreflandi verkefni iyrir sína viðskiptavini. Nú er hafin mikil skipulagsvinna týrir næsta ár, markaðs-, sölu og rekstraráætlanir sem vom að hluta til tilbúnar en verða nú endurskoðaðar með breyttum áherslum. En mikilvægasta verk- efnið verður að kynna betur fýrir almenningi þær góðu vörur og þá frábæm þjónustu sem Tæknival býður sínum viðskiptavinum upp á, sem fáir virðast vita af, enda köllum við Tæknival „best geymda leyndamiálið í tölvubransanum í dag“,“ segir Sigrún Guðjónsdóttir, forstjóri Tæknivals.HH Svava Liv Edgarsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI KORNAX Komax ehf. tók til starfa árið 1987 og er eina hveitimyllan á íslandi. Komgeymslumar em staðsettar í Sundahöfn í Reykja- vík sem gerir flutninga til landsins hagkvæma þar sem iýrirtækið samnýtir flutning og geymslur með öðmm kominnflutningslýrir- tækjum. Staðsetning á hafnarsvæði er mikilvæg þar sem flutt er inn kom með stómm skipum og dælt beint til Komhlöðunnar sem síðan sér um að dreifa því til frekari vinnslu. Staðsetningin er þvi nfikil virði því annars þyrfti að flytja komið í gámum frá skipshlið. Eigendur Komax em Fóðurblandan, Mjólkurfélag Reykjavíkur og Valsemöflen í Danmörku sem rekur tvær stórar hveitimyflur þar í landi. Fyrirtækið flytur inn kom til mölunar frá Evrópu og Ameriku og hefiir um árabil séð stærsta hluta bakstursiðnaðarins lyrir hveiti og öðm mjöli. Kllð sem fellur til við mölunina nota fóður- týrirtækin í sína framleiðslu. Komax framleiðir einnig hveiti og rúgmjöl fyrir neytendamarkað. Einnig flytur íýrirtækið inn flest þau hjálparefifi sem notuð em til baksturs, ta.m. konditorivömr, Svava Liv Edgarsdóttir, framkvæmdastjóri Kornax. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.