Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 89
* ifl 1 Jbjoma HRÖNN GrEIPSDÓTTIR: Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri á Radisson SAS - Hótel Sögu. Við hjónin reynum að komast að minnsta kosti einu sinni í guðsþjónustu um hver jól, þó að allur gangur sé á því hvenær við komumst Sjálf hef ég þó alltaf verið hrifin af miðnæturmessu á aðfangadagskvöld en komist sjaldnar en ég hefði viljað enda dagurinn sá gjaman erfiður og dætumar oft óþolinmóðar í bið sinni eftír jólunum," segir Hrönn Greips- dóttír, hótelstjóri á Radisson SAS - Hótel Sögu. Hrönn segist einnig hafa mikla ánægju af því að sækja ýmsa hátíðartónleika í aðdraganda jólanna, sem gjaman em haldnir í stærri kirkjum borgarinnar. ,ýVð skynja hátíðleikann þannig í kirkju legg ég raunar að jöfnu við að sækja guðsþjónustu," segir Hrönn. Hún kveðst til dæmis alltaf reyna að sækja jólatón- leika sem haldnir em f Hallgrímskirkju - og einnig að sækja einhveija þeirra tónleika sem haldnir em til styrktar góðum málefiium. 3D Kirkjusókn á aðventunni Jólakortalistinn lengist sífellt inn meiri en ætlað var, þegar á hólminn er komið. En við höfum þó reynt að skapa góða stemningu, þegar við skrifum á kortin. Kertaljós, jólalög og gott kaifi hleypir í okkur ágætis anda,“ segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Islandspósts. Ingimundur segir Jjölskyldu sína senda einhvers staðar á bilinu 80 til 90 jólakort „Við emm nokkuð íhaldssöm á jólakortin. Ihaldssöm í þeim skilningi, þótt það hljómi nokkuð mótsagnakennt, að það bætíst alltaf við kortalistann á hveiju ári,“ segir Ingi- mundur og bætir því við að sér og sínum hafi borist mörg eftírminnileg jólakort í gegnum tíðina. „Eitt kemur mér oftar í hug en önnur, en það er kort sem við fengum frá konu á Skagaströnd fyrir 33 ámm síðan. Það var fyrsta og eina kortið sem við fengum frá þeirri heiðurskonu, afar innihalds- ríkt og hugljúft, en það sendi hún eftír ánægjuleg viðskipti, sem við áttum við son hennar; viðskipti sem í smæð sinni vom býsna stór fyrir okkur öll á þeim tíma.“ Sem forstjóri Islandspósts segist Ingimundur að sjálfsögðu ætla að standa með sínu samstarfsfólki í jólaönnunum, þó að honum þyki ósennilegt að hann blandi sér í leikinn með því að grípa í að lesa sundur eða bera út. Störfin séu sérhæfð og tæpast á færi allra að grípa í þau. Þar skipti þjálfun og reynsla miklu máli, en þess í stað ætli hann að stuðla að góðum aðbúnaði starfsfólksins.H!] Það er í öllu falli skrifað á mikið af jólakortum á mínu heimili. Yfir því er á hinn bóginn ekki nægur menningar- bragur, því þótt fyrirheitin séu alltaf fögur um að gefa sér góðan tfina í kortagerðina um næstu jól, þá reynist tímaskortur- Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri íslandspósts. L 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.