Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 98

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 98
Bræðumir Ormsson með nýja glæsilega verslun í Smáralind. f Ahersla á heimilisvörur. Stella María Matthíasdóttir, verslunarstjóri Ormsson í Smáralind. Ormsson í SmÁRALIND: Allt til heimilis einum stað r týrri verslun hér í Smáralind ætíum við að vera með allar á helstu vöruflokka sem við höfum umboð fyrir. Munum ó leggja sérstaka áherslu á heimilis- og hljómtæki. Verðum hér sömuleiðis með fjölbreytt úrval af ýmiskonar búsáhöldum og gjafavörum sem gagnast heimilinu, þannig að hér ætti fólk að gefa fengið til þess nánast allt sem þarf,“ segir Stefla María Matthíasdóttir, verslunarstjóri Ormsson Smáraflnd. Öll þekktustu merkin Nýir eigendur komu fyrir skemmstu að rekstri hins gamalgróna fyrirtækis, Bræðranna Ormson sem lengi hefur haft höfuðstöðvar sínar við Lág- múla í Reykjavík. Nýjum mönnum fylgja nýjar áherslur og landvinningar í Smáraflnd eru hluti af því. Verslunin þar, sem heitir ein- faldlega Ormsson Smáraflnd, er um 1.200 fermetrar að flatarmáli - og bæði björt og rúmgóð. „Hér ætlum við að leggja áherslu á að veita alveg fyrsta flokks þjónustu og erum með starfsfólk sem er sérhæft á sínum sviði,“ segir Stefla. Ormsson hefúr umboð fyrir velþekkt vöru- merki. AEG er sennflega þeirra best þekkt, en einnig má nefna Pionner, Sharp, Olympus og Nikon, Tefal og fleira. „Hér verðum við með raflæki þvottavélar, eldavélar, hljómflutnings- tæki, brauðristar, örbylgjuofna og svona gæti ég haldið álram. En við verðum einnig með smærri vörur; myndavélar, síma og fleira - og við bjóðum til dæmis uppá mikið úrval frá ÆT Samsung. Eg nefiii líka alveg frábærar safavélar aog eins espresso-kaffivélar sem eru svo fínar að með þeim ertu nánast kominn með kaffihús inn í eldhús til þín,“ segir Stefla. Þá býður Ormson allar helstu og vinsælustu línur sjónvarpstækja, til að mynda Plasma sjón- vörp frá Pionner og LCD sjónvörp frá Shaarp. Til að geta kynnt sér mynd- og hljómgæði heimabíóa frá Pionner eru skjáimir inni í sérstökum básum og fyrir framan þá geta við- skiptavinir setið í þægilegum leðurstólum. Innréttingar eftir áramót En fleira mun bjóðast í þessari þjörtu og rúmgóðu verslun í Smáraflnd. Þar verður fljótíega eftir áramót opnuð deild frá HTH innréttingum, sem er danskt fyrirtæki sem Bræðumir Ormson hafa umboð fyrir hér á landi. Innréttingamar þær hafa notið mikifla vinsælda á markaði hér á landi, enda þykja þær bæði faflegar og svo meðiærilegar að uppsetning er á færi leikmanna. Ný lina frá HTH sem er væntanlega byggir á því að kaupandinn getur vaflð sér eldhús- baðinnréttingar eða fataskálap og fengið aigreitt beint af lager. „Eg er afskaplega bjartsýn á þessa verslun og að vel gangi. Jólatrafíkin fer bæði snemma og vel af stað og viðskiptavinum hér í Smáralind fer afltaf flöl- gandi. I mínum huga staðfestir það að verslunar- miðstöðvar taka alltaf nokkum tíma til að festa sig í sessi,“ segir Stella Maria Matthíasdóttir sem kom til starfa hjá Ormsson nú nýlega. „Uppsetning verslunarinnar hófst aðeins þremur vikum fýrir opnun. Einhvem tíma hefði þetta svona kallast að henda sér beint út í djúpu laugina, sem auðvitað er afltaf svolítil ögmn en líka gaman þegar viðtökur em jafn góðar og við höfum fengið.“ SD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.