Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 98
Bræðumir Ormsson
með nýja glæsilega
verslun í Smáralind.
f
Ahersla á heimilisvörur.
Stella María Matthíasdóttir, verslunarstjóri Ormsson í Smáralind.
Ormsson í SmÁRALIND:
Allt til heimilis
einum stað
r
týrri verslun hér í Smáralind ætíum við að vera með allar
á helstu vöruflokka sem við höfum umboð fyrir. Munum
ó leggja sérstaka áherslu á heimilis- og hljómtæki. Verðum
hér sömuleiðis með fjölbreytt úrval af ýmiskonar búsáhöldum
og gjafavörum sem gagnast heimilinu, þannig að hér ætti fólk
að gefa fengið til þess nánast allt sem þarf,“ segir Stefla María
Matthíasdóttir, verslunarstjóri Ormsson Smáraflnd.
Öll þekktustu merkin Nýir eigendur komu fyrir skemmstu
að rekstri hins gamalgróna fyrirtækis, Bræðranna Ormson
sem lengi hefur haft höfuðstöðvar sínar við Lág-
múla í Reykjavík. Nýjum mönnum fylgja nýjar
áherslur og landvinningar í Smáraflnd eru
hluti af því. Verslunin þar, sem heitir ein-
faldlega Ormsson Smáraflnd, er
um 1.200 fermetrar að flatarmáli
- og bæði björt og rúmgóð. „Hér
ætlum við að leggja áherslu á að
veita alveg fyrsta flokks þjónustu
og erum með starfsfólk sem er sérhæft á sínum
sviði,“ segir Stefla.
Ormsson hefúr umboð fyrir velþekkt vöru-
merki. AEG er sennflega þeirra best þekkt, en
einnig má nefna Pionner, Sharp, Olympus og
Nikon, Tefal og fleira. „Hér verðum við með
raflæki þvottavélar, eldavélar, hljómflutnings-
tæki, brauðristar, örbylgjuofna og svona gæti
ég haldið álram. En við verðum einnig með
smærri vörur; myndavélar, síma og fleira - og
við bjóðum til dæmis uppá mikið úrval frá
ÆT Samsung. Eg nefiii líka alveg frábærar safavélar
aog eins espresso-kaffivélar sem eru svo fínar að
með þeim ertu nánast kominn með kaffihús inn
í eldhús til þín,“ segir Stefla.
Þá býður Ormson allar helstu og vinsælustu
línur sjónvarpstækja, til að mynda Plasma sjón-
vörp frá Pionner og LCD sjónvörp frá Shaarp.
Til að geta kynnt sér mynd- og hljómgæði heimabíóa frá Pionner
eru skjáimir inni í sérstökum básum og fyrir framan þá geta við-
skiptavinir setið í þægilegum leðurstólum.
Innréttingar eftir áramót En fleira mun bjóðast í þessari þjörtu
og rúmgóðu verslun í Smáraflnd. Þar verður fljótíega eftir áramót
opnuð deild frá HTH innréttingum, sem er danskt fyrirtæki sem
Bræðumir Ormson hafa umboð fyrir hér á landi. Innréttingamar
þær hafa notið mikifla vinsælda á markaði hér á landi, enda þykja
þær bæði faflegar og svo meðiærilegar að uppsetning er á færi
leikmanna. Ný lina frá HTH sem er væntanlega byggir á því að
kaupandinn getur vaflð sér eldhús- baðinnréttingar eða fataskálap
og fengið aigreitt beint af lager.
„Eg er afskaplega bjartsýn á þessa verslun og að vel
gangi. Jólatrafíkin fer bæði snemma og vel af stað
og viðskiptavinum hér í Smáralind fer afltaf flöl-
gandi. I mínum huga staðfestir það að verslunar-
miðstöðvar taka alltaf nokkum tíma til að festa
sig í sessi,“ segir Stella Maria Matthíasdóttir
sem kom til starfa hjá Ormsson nú
nýlega. „Uppsetning verslunarinnar
hófst aðeins þremur vikum fýrir
opnun. Einhvem tíma hefði þetta
svona kallast að henda sér beint
út í djúpu laugina, sem auðvitað
er afltaf svolítil ögmn en líka
gaman þegar viðtökur em jafn
góðar og við höfum fengið.“ SD