Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 100

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 100
Sigurjón Hjaltason, vörustjóri Canon hjá Nýherja hf. NÝHERJI HF.: Stafræna byltingin Stafrænar myndavélar í dag eru orðnar afer meðfærilegar og sama gildir um allan búnað sem þeim tengist Þar nefni ég til dæmis prentara og hugbúnað til myndvinnslu. Eina afsökunin sem fólk getur haft fyrir að nota ekki þennan búnað er tölvuhræðsla, en hún er sem betur fer á undanhaldi, enda ástæðu- laus,“ segir Siguijón Hjaltason, vörustjóri Canon hjá Nýheija. Litlar, nettar en burðugar Stafræna tæknin er ailsráðandi í ljósmyndun í dag og hefúr yfirtekið markaðinn á aðeins ijórum til fimm árum. Filmumyndavélar og búnaður sem þeim tengist sést varla lengur, enda hefúr verð á öllum staf- rænum myndavélum og búnaði lækkað ört - og er í dag á allra færi að eignast „Við erum nú að bjóða á þriðja tug staf- rænna myndavéla frá Canon, litlar nettar vasamyndavélar upp í stórar fullkomnar vélar sem mæta ýtrustu kröiúm fagmanna. Þær aiira minnstu eru þó býsna burðugar tæknilega. Odýrasta vélin kostar innan við tuttugu þúsund krónur, en er þó afskap- lega mörgum möguleikum gædd svo sem 3,2 miiljón punkta myndupplausn sem dugar flestum leikmönnum. Einnig erum við með Canon EOS Ótalmargar prentaralausnir stafiænar myndir eru teknar inn af minnis- kubbi á tölvu. I því sambandi nefnir Sigurjón forritið Easy Photo Print, sem er afar meðfæri- legt til allrar myndvinnslu, svo sem við að flokka og halda skipu- lega utan um myndir og vinna, prenta á geisladiska og svo má áffam telja. Þá hefur mikil þróun átt sér stað í útprentun. Þar hefur hraðast þróast bein útprentun frá myndavélum, sem eru beintengdar við prentara með USB kapli. Myndimar eru þá valdar á skjá aftan á myndavélinni og svo prentaðar út í fuUkomnum gæðum. „I dag er engin nauðsyn að prenta myndir út í gegnum tölvu. Ekki skemmir fyrir að prentkostnaður mynda er með þessu mun lægri en í hefðbundinni framköllun," segir Siguijón, sem segir Nýheija bjóða margar sniðugar prentaralausnir. „Við erum bæði að bjóða agnarlitla netta prentara, sem á tæpri mínútu prenta út myndir sem eru í hinni sígildu stærð 10 x 15 sm, en bjóðum einnig mun stærri prentara. I Easy Photo Print hugbúnaði má velja út þann flöt myndar sem er meginatriðið og prenta skal úL Sumir prentarar eru þannig að stinga má tölvukubb úr mynda- vél inn í þá. Einnig eru komnir prentarar þar sem selja má geisladisk inn í drif og á þá hægt að prenta stafi, myndir eða tákn. Einnig erum við með stærri prentara til heimilisnota fyrir prentun, allt upp í A - 3+ - niður í jólakort Með þeim er hægt að prenta hvaðeina sem mönnum dettur í hug. Allt er þetta sáraeinfalt í notkun - sem aftur hefur þýtt að hefðbundin framköllunarfyrirtæki eiga undir högg að sækja," segir Siguijón Hjaltason. B3 Stafræna tæknin er allsráðandi í ljósmyndun. Nýherji býður margvíslegar lausnir í myndavélum og prenturum. Ör tækniþróun. vélar með myndupplausn sem er um það bil 8,0 milljónir punkta. Stækkunarmögu- leiki á slíkum myndum er margfalt meiri en þeim sem koma úr vélum með minni pixlafjölda," segir Siguijón. EOS myndavélar segir Sigurjón hyggja á annarri tækni en gerist í öðrum Canon vélum, svo sem að horft er á myndefnið beint í gegnum linsuna með spegiltækni. Þó er innri búnaður vélanna, hvort sem þær eru litlar eða stórar, svipaður á margra lund, til dæmis örgjörvinn, DIGIC, en hann stýrir allri starfsemi vélarinar. Einnig er ISAPS sjálfvirka fókuskerfið frábært, en það mælir 9 punkta í myndefni til að byggja fókus, lýsingu og skerpu. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.