Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 101
Besti árgangurinn!
íslensku gæðaverðlaunin, sem eru
afhent á Alþjóðlega gæðadaginn,
snnan fimmtudag í nóvember ár
hvert, eru samstarfsverkefni
Stjórnvísi, forsætisráðuneytisins,
^amtfðarsýnar hf., Verzlunarmanna-
f&lags fíeykjavikur, Háskóla íslands
°9 Samtaka atvinnulífsins.
Markmiðið með íslensku gæðaverð-
Isununum er að veita fyrirtækjum og
stofnunum viðurkenningu fyrir
rsunverulegan stjórnunarárangur og
isfnframt hvetja fyrirtæki til að setja
sér skýr markmið og leggja mat á
árangurinn reglulega.
ÁTVR hlýtur íslensku gæöaverðlaunin 2004
Starfsmenn ÁTVR hafa á undanförnum árum haft aö markvissri stefnu sinni að laga
starfsemi fyrirtækisins bæði hratt og vel að síbreytilegum markaðsaðstæðum. Jafnframt
hefur verið lögð megináhersla á að Vínbúðir, undir kjörorðinu „lifum, lærum og njótum",
endurspegli óskir og þarfir neytenda í íslensku nútímasamfélagi. Samstillt átak starfs-
manna ÁTVR hefur nú fært fyrirtækinu íslensku gæðaverðlaunin árið 2004.
ÁTVR óskar öllum starfsmönnum sinum til hamingju með þennan glæsilega árangur.
VÍNv'BLJÐ
É
www.vinbud.is