Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 104

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 104
Páll Asgeir Asgeirsson, höfundur Hálendishandbókarinnar og útvarpsmaður á Rás 2. vona,“ segir Páll Ásgeir um bókina. Hún er 274 blaðsíður að stærð, þar sem sagt er til vega vitt og breitt um hálendið, auk þess að vera prýdd hundruðum mynda. Heimurhf. eignaðistútgáíu- réttinn að bókinni fyrir um ári síðan og var þá ráðist í endurútgáfu sem kom síðastliðið vor. Frá fyrri útgáfu er mikil breyting gerð á fram- setningu efnis og mynda - auk þess sem nýjum hálendisleiðum er bætt við. „Merkilegasta við- bótin er þó geisladiskur sem fylgir bókinni þar sem hægt er að skoða myndskeið af meira en 80 vöðum á hálendi Islands sem er afar góður undir- búningur fyrir ferðalög. Akstur í straumvatni er eríiðasta verkefni sem mætir ferðalöngum á hálendinu. Þegar ég sá í vefspjaili á heimasíðu 4x4 að diskurinn væri „djöfuls snilld“ fannst mér það meira virði en flest önnur gagnrýni sem ég hef fengið um verk mín.“ Hálendishandbókin, sem Heimur hf. gefur út, er ein mest selda bók síðari ára hér á landi. Kom fyrst út 2001, en var endurútgefin nýlega og hefur sem fyrr fengið frábærar viðtökur ferðafólks jafnt sem annarra. „Höfuðkostir bókarinnar eru að minu viti þeir, að þarna er dregið saman á einn stað margt af þvi sem áður þurftí að lesa margar bækur tíl að fræðast um og hafði gengið manna á milli í munnlegri geymd. Sá fjöldi gönguleiða, sem bent er á í bókinni víðsvegar um hálendið, geíúr henni aukið gildi, því þetta er ekki bara leiðsögubók fyrir ökumenn; þjóðlegur fróðleikur er á sínum stað og náttúru- lýsingar og sagnfræði," segir höfundur bókarinnar, Páll Ásgeir Ásgeirsson, útvarpsmaður á Rás 2. Nýjar leiðir og geisladiskur fylgir „Satt að segja komu gríðar- lega góðar viðtökur svolítið flatt upp á okkur því þótt við hefðum talið þörf fyrir hana þá seldist hún meira en við höfðum þorað að Með hafurtask mitt á bakinu Ungur kveðst Páll Ásgeir hafa heillast af íslenskri náttúru - aðallega við að elta sauðkindur og búsmala um fyöllin kringum æskuheimili sitt í Isafjarðardjúpi. „Fyrsta stóra verkefnið í þvi að rita um tjöll og fimindi var þegar ég gerði samning við Mál og menningu um að skrifa gönguleiðabók um fjórar leiðir á hálendinu sumarið 1993. Það sumar lágum við úti með aflt á bakinu í ríflega 20 daga og það hafa verið mörg slík sumur síðan,“ segir Páll sem fór að fara akandi um hálendið sumarið 1990. Síðustu árin hefúr hann um fjöll farið á Land Rover Defender og kveðst engan annan bíl vilja „En þótt ég hafi mikið ferðast akandi í seinni tíð þá finnst mér persónulega afltaf mest gaman að ferðast gangandi, helst með aflt mitt hafurtask á bakinu. Eg fer í slíkar ferðir á hveiju ári með hópi vaskra göngumanna sem kalla eiginlega ekki allt ömmu sína - nema náttúrulega ömmu sína.“ HEIMUR HF.:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.