Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 113

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 113
segir Eric Figueras sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá TölvuMyndum. FV-mynd: Geir Ólafsson Eric Figueras hjá TölvuMyndum Texti: ísak Öm Sigurðsson TblvuMyndir hf. voru stofnaðar 1986 og eru nú stærsta hugbúnaðar- fyrirtaeki landsins og meðal stærri fyrirtækja hér á landi. Umsvif fyrirtækisins felast aðailega í framleiðslu, sölu og rekstri hugbúnaðar. Eg hlakka mikið til að takast á við spennandi verkefni hjá TölvuMyndum sem snúa mestmegnis að þvi að efla ein- stök félög á kjörsviðum Tölvu- Mynda og fjölgun verkefna erlendis," segir Eric Figueras sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra viðskipta- þróunar hjá TölvuMyndum. „TölvuMyndir er með starfestöðvar á 18 skrifstofum í 12 löndum víða um heim. Alls starla um 400 manns hjá fyrir- tækinu nú, 250 hér á landi og um 150 manns í starfsstöðvum erlendis. Viðskiptavinir Tölvu- Mynda koma frá 20 löndum og eru yfir 1.000 talsins. Velta fyrirtækisins verður yfir 3,5 milljarðar króna á þessu ári. TölvuMyndir eru eitt af fáum fyrirtækjum sem er með „Microsoft Gold Certified" viðurkenningu og vinnum við mikið með Microsoft hug- búnaðinn. Stækkun fyrirtæk- isins, bæði hérlendis og sömu- leiðis erlendis, er meðal for- gangsmála hjá fyrirtækinu." „TölvuMyndir starfa mest- megnis á niu sviðum, með hugbúnaðarkerfi fyrir sjávar- útveg, fjármálastarfsemi, flutningageirann, heilbrigðis- geirann, sveitarfélög, veitur, auk viðskiptalausna, rekstrar- þjónustu, samþættingu og sér- lausria. TölvuMyndir hata m.a. séð íslensku heilbrigðiskerfi fyrir hugbúnaði sem styður við kjamastarfsemi viðkomandi stofnana Yfir 90% af viðskiptum í Kauphöfl Islands em afgreidd í gegnum kerfi félagsins. 76% landsmanna fá orkureikninga í gegnum okkar kerfi. Félagið er stærsta félag landsins á sviði UT rekstrarþjónustu, og er einnig stærst á sviði sér- lausna fyrir intemetið. Tölvu- Myndir em stærsta fyrirtækið á sviði viðskiptahugbúnaðar fyrir sjávarútveg í heiminum. Auk þess að starfa á Islandi em starfsstöðvar víða um heim, s.s. í Noregi, Hollandi, Þýskalandi, Bretlandi, Kanada, Bandaríkjunum og Chile.“ Eric Figueras, sem tæddur er í Katalóníu á Spáni 1967, lauk MS-gráðu í rafmagnsverk- fræði frá Háskólanum í Barce- lóna árið 1992 og er einnig með MBA gráðu hjá alþjóða viðskiptaháskólanum IMD í Sviss trá árinu 2001. Eiginkona Erics er Björk Þórarinsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri KB-banka, og eiga þau tvær stúlkur, fimm og tveggja ára. „I námi minu í Barcelóna fékk ég námsstyrk frá þýska fyrir- tækinu Siemens og fór til starta hjá því fyrirtæki í Þýskalandi og Bandaríkjunum í 5 ár sem vörustjóri fyrir GSM íjarskipta- kerfi árin 1991-96. Þess má geta að starfsmenn Siemens em töluvert fleiri en íbúar á Islandi, rúmlega 400 þúsund manns. Frá Siemens fór ég til starfa hjá Philips í Frakklandi sem yfirmaður vömstjóra fyrir framleiðslu farsíma á alþjóða- markaði Philips í Frakklandi þar sem ég var í þijú ár. Við fjölskyldan tókum síðan ákvörðun um að flytja til íslands, ekki síst að mínu frum- kvæði, og fyrstu 6 árin, 1998- 2004, starfaði ég að ýmsum verkefnum, og nú síðast sem forstöðumaður verkefna- stjórnunar og vömþróunar hjá Símanum." Undanfarin ár hefur Eric einnig gegnt starfi stjórnarformanns hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Track- Well. „Það em ekki nema nokkrar vikur síðan ég kom til starfa hjá TölvuMyndum.“ Ahugamálin hjá Eric em margvísleg og er Island sér- lega heppilegt til að sinna hugðarefnum hans. „Eins og margir aðrir Islendingar er ég kominn með jeppadellu og hef sérstaklega gaman af því að fara á skíði með svif- dreka. Eg geri ráð fyrir að ég hafi ferðast meira um Island en margir aðrir. Annars hef ég gaman af því að stunda tennis þegar ég fæ tækifæri til þess, enda má segja að líf fjölskyldu minnar á Spáni snúist töluvert um þá íþrótt. Bróðir minn er til dæmis atvinnumaður í tennis. Einnig hef ég mjög gaman af þvi að skokka,“ segir Eric.Hi 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.