Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 6
84 MORGUNN trúuðustu og ofstækisfyllstu, án þess að gera sér þess grein. Þeir hafa einungis varpað Guðstrúnni fyrir borð en bitið sig fasta í einhverjar kennisetningar, fræðilegar, pólitískar eða hver veit hvað. Og sennilega hefur ekkert böl dunið meira á mannkyninu en hin heiðna, pólitíska ofsatrú, sem vér þekkj- um svo vel úr sögu síðustu áratuga. Vér skuium fyrst líta á, hvað sameiginlegt sé trú og þekk- ingu, og hlýtur að leiða báðar fyrr eða seinna í sama farveg. Þar verður fyrst fyrir að hvoruga fær maðurinn öðlazt án leitar og reynslu. Vér getum ekki öðlazt þekkingu án þess að leita hennar. Fávísir komum vér í þennan heim, og miklu af skammvinnri ævi hljótum vér að verja til þess að afla oss þekkingar. Þar á ég ekki við hinn venjulega skólalærdóm, heldur allt það, sem lífið og samtíð vor krefst af oss, að vér vitum, til þess að geta tekið þátt í kapphlaupi tímans án þess að dragast aftur úr eða verða troðnir undir. Trúna öðlumst vér heldur ekki án leitar og reynslu. Að vísu getum vér lært svo og svo margar trúarsetningar, rétt eins og vér lærðum kverið utan bókar í bernsku. En þær setningar verða oss dauður bókstafur, þegar á reynir, fyrr eða síðar. Einskis virði, ef vér höfum ekki hlotið trúar- reynslu samtímis, öðlazt trúna fyrir einlæga leit. Ein af mestu náðargáfum mannsins er leitarþráin og leit- in. Hin óstöðvandi þrá eftir því að finna eitthvað nýtt, fá fótfestu, sem unnt er að treysta á, til þess að leita áfram, klífa hærra, reyna fleira, öðlast víðari sýn. Oss var boðið: Leitið og þér munuð finna. Skipan og fyrirheit fylgdust að, og reynsla vor mannanna um aldaraðir hefur sýnt, að fyrir- heitið var uppfyllt, ef vér einungis leitum af einlægni og áhuga. Meira að segja leitin sjálf er uppfylling fyrirheitis- ins að verulegu leyti. Á þessum krossgötum leitarinnar mæt- ast trú og vísindi. Andstæðan milli þeirra skapast fyrst, þeg- ar annarhvor aðilinn telur sig hafa höndlað allan sannleik- ann, og sér ekkert annað en sitt eigið viðfangsefni og sjónar- mið. Þá er maðurinn kominn í hættulega sjálfheldu. Þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.