Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 52
130 MORGUNN það, að bæði trú og vísindi hafa til þessa verið harla tómlát um sálarrannsóknirnar — en af mjög ólíkum ástæðum. Hvorki guðfræðingarnir, né vísindamenn á öðrum sviðum, hafa lagt sig mikið fram til þess að rannsaka þær staðreynd- ir og niðurstöður, sem þar hafa komið fram. Þeir hafa valið þann kostinn að telja þær rannsóknir vera fyrir neðan virð- ingu sína og reynt að bendla þær við andatrú, hjátrú og svik. Sannleikur er þó sá, að þegar alllöngu fyrir síðustu aldamót hafði Brezka Sálarrannsóknafélagið rannsakað ýmis fyrir- bæri með fullkomlega vísindalegri nákvæmni og sýnt fram á, að þau merkilegu fyrirbæri gerast, sem hijóta að hafa af- armikla þýðingu varðandi rétt viðhorf til tilverunnar. Af- staða efnishyggjuvisindanna til þessara staðreynda hefur verið svo óvisindaleg sem mest má verða, og iýsir hún sér vel í þessum ummælum: ,,Vér vitum þegar, hvað er mögu- legt og hvað ómögulegt í þessum efnisheimi. Og þessir hlutir geta ekki átt sér stað, vegna þess, að þeir stríða gegn því í grundvallaratriðum, sem þegar er vitað“. Afstaða flestra forystumanna kirkjunnar til málsins hef- ur verið mjög einkennileg vegna þess, að sálarrannsóknirnar hafa einmitt varpað nýju ljósi á marga þá atburði, sem frá er sagt í Ritningunni. Sennilega hefur þessum mönnum þótt öruggara, að almenningur veitti viðtöku í trú því í Ritning- unni, sem virtist vera furðuleg kraftaverk, heldur en að hvetja menn til að reyna að skilja þær frásagnir, sem ef til vih gæti leitt til þess, að sumir færu að efast um sannleiks- gildi þeirra. En nú má sjá ýmis merki þess, að afstaða bæði trúar og vísinda sé að breytast. Margir vísindamenn og heimspeking- ar viðurkenna nú fúslega, að dulræn fyrirbæri eigi sér stað. Og margir mikilsmetnir kirkjuleiðtogar hafa nýlega stofnað félag til þess að kynna sér sálræn málefni (The Church’s Feliowship for Psychical Studies). Annað meginatriði, sem forystumenn í trúmálum gagn- rýna raunvísindamennina fyrir er það, hve mjög þeim hætt- ir til þess, í nafni vísindanna, að bera fram ýmsar heimspeki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.