Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 42
Samband trúar og vísinda eftir dr. Raynor C. Johnson. ☆ Áður en reynt er að gera sér grein fyrir afstöðu trúar og vísinda hvors til annars, er nauðsynlegt að skýrgreina þessi tvö hugtök. Ilvuð cr Irú? Að minni hyggju má líkja trúnni við kjarna í þreföldum umbúðum. Kjarni hennar er sálræn reynsla eða opinberun. Sá, sem orðið hefur fyrir slíkri reynslu, hefur öðlazt óyggj- andi vissu um tiivist andlegrar veraldar og ef til vill einnig beina þekkingu á því, hvernig henni er háttað, en þó aðeins að nokkru leyti. Flestir verulega trúhneigðir menn leita þessarar fullvissu, en sé hún þeim ekki gefin, verða þeir að láta sér nægja vitnisburði þeirra fáu, sem þessa dýrlegu reynslu hafa öðlazt og frá henni skýrt. Innstu umbúðir þessa kjarna eru búnar til af mannlegri skynsemi og rökrænni hugsun. Menn taka að velta fyrir sér reynslu hinna fáu útvöldu og reyna að gera sér grein fyrir því, hvað í henni felst. Á öllum öldum hafa vitrir menn reynt að sameina trúarreynsluna rökréttri hugsun og skapa kenn- ingakerfi handa mönnum til að læra eða styðjast við. Þannig hafa orðið til alls konar sértrúarflokkar og söfnuðir. Og til þessa eiga rót að rekja hinar stöðugu deilur guðfræðing- anna, sem aldrei þagna. I öðru lagi er trúarkjarninn vafinn hjúpi heitra og sterkra tilfinninga. Er það í rauninni ofur eðlilegt, að svo mikilvægt mál sem trúin er, verði mönnum heitt tilfinningamál. Þriðju og yztu umbúðirnar eru siðir og venjur. Trúin tekur á sig mismunandi ytri form í þjóðfélögunum. Trúfélög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.