Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 71
MORGUNN 149 leit á staðnum, og fannst þá líkið bak við stóran stein ná- kvæmlega þar, sem hún hafði lýst. öðru sinni var það, að maður nokkur varð úti á Jölstei'- heiðum. Var hans leitað árangurslaust. Þegar Inga fékk í hendur landabréf af Jöisterhéraðinu, merkti hún á landa- bréfið staðinn, þar sem maðurinn væri. Fannst hann þegar eftir þeirri tilvísun. Það kom fyrir í Tolgahéraði á Heiðmörk, að Þjóðverji nokkur hvarf og var talinn hafa drukknað þar í á einni. Lénsmaðurinn símaði til Ingu og bað hana að vísa á líkið. Hún var ókunnug á þessum slóðum, og bað því Kvikne rit- stjóra að ljá sér kort af héraðinu. Eftir að hafa fengið það í hendur, merkti hún við þann stað, þai' sem líkið væri að finna. Var síðan gengið svo að segja beint að líkinu. Margar fleiri svipaðar sögur eru sagðai' af skyggnigáfu hennar. Ekki er þess getið, að hún sé í annarlegu ástandi, er þetta ber fyrir hana, né heldur, að hún fái vitranir i draumi. Ekki er heldur af frásögnunum fyllilega ljóst, hvern- ig sýnum hennar er varið. Sumar þeirra virðast vei’a hug- boð og hún svarar því, sem henni kemur fyrst í hug. En stundum lýsir hún þessu svo, að hún ,,sjái“ atburði og staði sem greinilegar myndir, en þó ekki eins og álengdar, heldur „hið inni’a i sjálfri sér“, eins og hún kemst að orði. Aðspurð um það, hvort hún sjái fyrir ókomna atburði, svarar hún þvi, að hún hafi aldi’ei í’eynt það. S. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.