Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 67
MORGUNN 145 Þat er sögn Lambkárs Gunnsteinssonar, at Guðmundr biskup gisti í Galtardalstungu. Þá varð sá atburðr þar, at hann stóð upp um morgininn ok gekk til annars húss ok klerkar nökkurir með honum, ok var hann varla klæddr. Þá var þat til tíðenda, at sveinn einn fátækr kemr hlaup- andi til biskups, alnökviðr, svá at hann hafði ekki klæði á sér. Hann biðr biskup, at hann gefi honum nökkut til klæða sér. Biskup hyggr at sveininum ok mælti svá: „Áttu enga kiæðaleppa, sonr?“ segir biskup. ,,Já, alls enga,“ segir sveinninn. „Allóbirgr þykkir mér þú vera, sonr minn,“ segir biskup, „ok má eigi þat vera, at ek ráða ekki ór við þik. Nú mun ek vísa þér til fataleppa, er Máría hefir sent þér, ok eru þeir niðri á mýri undir torfstakki þeim, er first er bænum.“ Sveinninn varð um fár svá ok kvaðst eigi fara mega þangat nökviðr. Biskup kvaddi til tvá klerka sína at fara með honum, ok fór hann mjög svo nauðigr með þeim. Nú koma þeir til torfstakkanna ok koma til allra ok finna undir þeim, er biskup kvað á, fataleppa vánda. Þeir spyrja nú sveininn, hvárt hann kenni nökkut fataleppa þessa. „Kenni ek víst,“ segir hann, „ek hefi átt þetta, ok þykkir mér vera engu neytir, ok ætlaða ek, at biskup mundi gefa mér betri, ok hefir ekki Máría sent mér tötra þessa.“ Nú láta þeir hann fara í tötra þessa, ok er hann þá all- tötrugr. Nú spyrja þeir, hvárt hann vill nökkut finna biskup. „Ekki þori ek þat nú,“ segir hann, „at finna hann.“ Þeir mæltu: „Þat er nú ráð, at þú farir ok finnir hann ok segir honum allt sem röskligast, hversu farit hefir.“ Hann fer nú með þeim ok raunmjök nauðugr. En er þeir koma fyrir biskup, þá segja þeir, hversu farit hefir. Biskup mælti þá: „Hví vildir þú, kollr minn, ljúga at okk- ur Máríu?“ „Ek ætlaða, biskup, at þú mundir ekki til vita,“ segir hann, „hvar ek hefða kastat fatatötrum minum, en ek vissa, at þú mundir annathvárt gefa mér betri eða enga. Vissa ek ok þat, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.