Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 63
MORGUNN 141 Vitr var hann ok forspár, heilráðr ok góðgjarn, ok varð allt at ráði, þat er hann réð mönnum, hógværr ok drenglyndr. Hann leysti hvers manns vandræði, er á hans fund kom. Njáll virðist oftlega hafa fengið hugboð um það, sem i vændum var, en fékk þó sjaldan við rás viðburðanna ráðið. Er svo að sjá, að það hafi beinlínis vakað fyrir höfundi Njálu, að sýna með átakanlegum dæmum, að „ekki má sköpum renna“ og það enda þótt menn sjái fyrir að hverju muni draga. Njáls saga telur mörg dæmi um forvizku Njáls, en eigi verða þau hér öll rakin. Þegar Gunnar á Hlíðarenda hafði fastnað sér Hallgerði á Alþingi, reið hann til Bergþórshvols og sagði Njáli kaup sín. Hann tók þessu þunglega og spurði þá Gunnar, hvað hann fyndi til. ,,Af henni mun standa allt it illa, er hon kemr austr hing- at,“ segir Njáll. „Aldri skal hon spilla okkru vinfengi,“ segir Gunnarr. „Þat mun þó svo nær leggja,“ segir Njáll, „en þó munt þú jafnan bæta fyrir henni.“ Eftir að Gunnar á Hlíðarenda hefur lent í miklum mann- vígum, fer hann til Bergþórshvols að segja Njáli tíðindin. Njáll mælti: „Mikit hefir þú at gert, ok hefir þú verit mjög at þreyttur.“ „Hversu mun nú ganga síðan?“ segir Gunnarr. „Vill þú, at ek segja þér þat,“ segir Njáll, „er eigi er fram komit? Þú munt ríða til þings, ok munt þú njóta við ráða minna ok fá af þessu máli ina mestu sæmð. Mun þetta upp- haf vígaferla þinna.“ „Ráð þú mér heilræði nökkur,“ segir Gunnarr. „Ek skal þat gera,“ segir Njáll. „Veg þú aldri meir í inn sama knérunn en um sinn, ok rjúf aldri sætt þá, er góðir menn gera meðal þín ok annarra, ok þó sízt á því máli.“ Gunnarr mælti: „öðrum ætlaða ek, at þar skyldi hættara en mér.“ „Svá mun vera,“ segir Njáll, „en þó skalt þú svá um þitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.