Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 35

Morgunn - 01.12.1965, Side 35
Arthur W. Oshorn: Sannanir fyrir framhaldslífi ☆ Er unnt að sanna, að til sé líf eftir likamsdauðann? Svarið veltur á því, hvað við felum í orðinu sönnun. 1 lögum eru til reglur um það, hvað telja beri gildar sannanir. Fullnægi sönnun þeim reglum, ber að taka hana til greina. Sönnun verður jafnan að grundvallast á því, sem talið er svo augljóst, að ekki þurfi að sanna það sérstaklega. Þegar mörgum vitnum, sem öll hafa óbilaða sjón, ber saman um það að hafa horft á ákveðinn atburð gerast, er því slegið föstu, að fólk með heilbrigða sjón sé hæft til þess að skýra rétt frá því, sem fyrir augu þess ber. Og eftir að gengið hefur verið úr skugga um það, að vitnin séu yfirleitt áreiðanleg og sannsögul og hafi engra persónulegra hagsmuna að gæta í sambandi við atburðinn, er samhljóða framburður þeirra talinn vera fullgild sönnun, er dómara beri að viðurkenna og taka fullt tillit til. En nú skulum við hugsa okkur þann möguleika, að rann- saka ætti fyrir rétti mál um það, hvort einhver tiltekinn, látinn maður lifði framhaldslifi eftir dauðann. Þá mundi allt annað verða uppi á teningnum og hinar viðurkenndu reglur um það, hvað telja beri sannanir, látnar lönd og leið. Segjum, að vitni beri það fyrir rétti, að hafa séð látinn föð- ur sinn og að hann hafi sagt vitninu þá hluti, sem engin skynsamleg ástæða var til að ætla, að nokkur annar gæti hafa vitað. Segjum ennfremur, að vitnið haldi fast við það, að hafa þekkt rödd föður síns, vegna þess að einkenni henn- ar hafi verið öldungis skýr og ótvíræð. Vitnið ber, að þetta hafi ekki komið fyrir aðeins einu sinni, heldui’ hvað eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.