Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 62
140 MORGUNN bauð Gesti gistingu hjá Ósvífuri, föður sínum. Þá svarar Gestur: ,,Riða mun ek, sem ek hefi ákveðit. En segja skaltu föður þínum kveðju mína og seg honum þau mín orð, at skemmra mun í milli bústaða okkarra Ósvífrs, ok mun okkr þá hægt um tal, ef okkr er þá leyft at talast við. Þeir Ósvífur önduðust báðir hinn sama vetur og voru jarðaðir í einni gröf að Helgafelli. Sagt er frá því, að Gestur þá haustboð til Ljóts spaka á Ingjaldssandi. Ljótur reið á leið með Gesti, er hann fór heim. Þá spurði Ljótur: „Hvat mun mér at bana verða?“ Gestur kvaðst eigi sjá örlög hans, en bað hann vera vel við nábúa sína. Ljótur spurði: „Munu jarðlýsnar, synir Gríms kögurs, verða mér at bana?“ „Sárt bítur soltin lús“, kvað Gestur. „Hvar mun þat verða?“ kvað Ljótur. „Heðra nær," kvað Gestur. Vorið eftir drápu synir Gríms Ljót á þeim sama stað og þeir Gísli höfði við ræðst haustið áður. Gestur spaki tók við trú af Þangbrandi presti. Frá sam- ræðum þeirra segir í Njáls sögu. Gestur réði presti frá að fara um Vestfjörðu og mundi hann þar engu fram koma. — „En ef þat er ætlat fyrir, at trú þessi skuli við gangast, þá mun á alþingi við gangast, ok munu þar þá vera allir höfðingjar úr hverju heraði.“ „Flutta ek á þingi,“ segir Þangbrandur, „ok varð mér þar erfiðligast um.“ „Þú hefir þó mest gert,“ segir Gestur, „þó at öðrum verði auðit í lög at leiða, en þat er sem mælt er, að eigi fellr tré við it fyrsta högg.“ Njáll á Hergþórslivoli. Höfundur Njáls sögu lýsir honum á þessa leið: „Njáll var vel auðigr at fé ok vænn at áliti. Honum óx eigi skegg. Hann var lögmaðr svá mikill, at engi fannst hans jafningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.