Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 32
110 MORGUNN bað mig á sunnudagskvöldið hinn 21. september að vaka hjá sér um nóttina, því hún mundi áreiðanlega deyja þá nótt. Hún andaðist þá nótt kl. nær því 2.30 f. h. Stödd í Reykjavík, 15. október 1913. Sigr. Sigurðardóttir. Ég læt þessi dæmi nægja til þess að benda á þá staðreynd, að ýmislegt er að gerast í lifi okkar, þennan þriðjung ævinn- ar, sem við erum sofandi, og sumt að minnsta kosti harla einkennilegt og athyglisvert. Margt bendir til þess, að svefn- inn sé miklu meira en kærkominn og nauðsynleg hvíld þreyttum líkama, heldur sé þá einnig sál okkar að starfi með margvíslegum hætti. Og að þá muni hún oft eiga auð- veldara með það en í vökunni og i þys og önn dagsins að ná sambandi við aðrar sálir, og það bæði lífs og liðinna, og ef til vill einnig á stundum við uppsprettur æðri krafta kær- leiks og vizku. Það er og staðreynd, að í draumi skynjum við tímann með öðrum hætti en í vökunni. Og er það nú öldungis víst, að sú skynjun sé ætíð blekking en vökuskynj- un tímans hin eina rétta? Tíminn er okkur ennþá sú mikla gáta, sem engan veginn er að fuilu ráðin eða skýrð. Og á meðan svo er, virðist mér ekki knýjandi nauðsyn í sambandi við drauma fyrir ókomnum atburðum, hvorki að berja höfð- inu við steininn og segja þá rugl og markleysu, né heldur að taka þá sem óyggjandi sannanir þess, að allt sé forlög og fyrirfram ákveðið, að frjálsræði viljans sé blekking ein og við fáum engu þokað um það, sem verða vill. Jafnvel þótt við aðhyllumst þá skoðun, að allir hlutir gei’- ist í tíma og séu þar þræddir á band líkt og perlur á festi, þá virðist mér ekki reka nauður til að ætla, að hinir ókomnu atburðir séu fyrirfram svo fast ákveðnir, að þar sé engu hægt um að breyta. Við getum sagt, að atburðarásin sé fyrir- fram ákveðin að því leyti, að orsök hverri fylgir afleiðing og hinni sömu orsök jafnan hin sama afleiðing, ef öll skilyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.