Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 10
88 MORGUNN og skynjun hans og hreyfing. Og þá liggur nærri fyrir oss að spyrja: Getur slík allsherjar tilfinning allra kynslóða hinna ólíkustu þjóða verið blekking ein eða ímyndun? Eg held vér verðum að hugsa oss vel um áður en vér svörum því játandi, að minnsta kosti á meðan vér höfum ekki í höndum óyggjandi sannanir þess, að mannkynið vaði hér í villu og svíma. Ekki þarf að fjölyrða um það, að kristin trú hefur reist sitt víðtæka hugmyndakerfi að verulegu leyti á þeirri for- sendu, að maðurinn sé ódauðlegur. Upprisa Krists verður þar sá kjarni eða grundvöllur, sem ekki haggast, á hverju sem annars veltur. Hins vegar er það jafnvíst, að efnishyggj- an afneitar ódauðleika sálarinnar, á þeirri forsendu meðal annars, að án hins áþreifanlega efnis, sé ekkert lif hugsan- legt. Þá er einnig víst, að viðteknar kenningar kirkjunnar um framhaldslífið hafa ekki fullnægt trúarþörf eða trúar- kröfum f jölda nútímamanna, og margt í þeim beinlínis brot- ið í bág við heilbrigða skynsemi þeirra og siðferðiskennd, þótt þeir að öðru leyti hafi trúað eða að minnsta þráð að geta trúað á ódauðleika mannsins. Þegar trúarkenningarnar fullnægðu þeim ekki, eða voru þeim ógeðfelldar, hlutu þeir annað hvort að varpa ódauðleikatrúnni frá sér fyrir fullt og allt, eða leita nýrra svara við spurningunum um framhald lífsins og möguleika þess. Leitarþörf trúar og þekkingar mættust hér í miðri götu. En hvers vegna er spurningin um framhaldslíf mannsins svo áleitin við oss? Þó að fleira komi til, eins og síðar verður drepið á, hygg ég þessu verði bezt svarað með ummælum ágæts íslenzks menntamanns Jakobs Smára skálds. En hann segir: „Það var auðvitað fyrst og fremst sjálfs mín vegna, en þó fannst mér ég stundum geta sætt mig við algera út- slokknun fyrir sjálfs míns hönd. En mig óaði við útslokkn- un fyrir hönd annarra, sem farið höfðu varhluta af gæðum lífsins. Mig óaði við þeim örlögum, að vera fleygt inn í ís- kalda, miskunnarlausa tilveru, til að þjást þar í nokkur ár, og eiga svo að slokkna út af. Ég fann, að þetta var hróplegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.