Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 70
148 MORGUNN flaug um allar jarðir. Síðan hefur hún sjaldan frið fyrir fólki, sem til hennar leitar, stundum út af smámunum, en einnig oft, þegar mikið er í húfi. Menn hringja til Ingu, ef einhver hlutur tapast á heimili og finnst ekki, hvernig sem leitað er. Og iðulega vísar hún á hann þegar á stundinni, og að því er virðist, umhugsunar- laust. Oft næst þó betri árangur með því, að sá sem hlutinn á eða tapaði honum, komi sjálfur og haldi um úlnliðinn á húsfreyjunni á meðan hún er að átta sig á þvi, hvar hlutur- inn sé. Algengt er það, þegar nágrannarnir heimta ekki kind- ur af fjalli, að þeir leita til Ingu, og hún segir þeim, hvar þær eru niður komnar. Fyrir kom og, að hún vísaði á stolna muni. En það bakaði henni óvinsældir, svo að nú fæst hún ekki lengur til að segja neitt um slíkt. Sjálf vill hún sem minnst um þetta tala við ókunnuga og vill gera sem minnst úr þessu. Aldrei tekur hún gjald fyrir uppiýsingar sínar, en hins vegar sendir fólk henni oft smá- gjafir, er það hefur notið góðs af gáfu hennar. Greinarhöfundurinn heimsótti Ingu Tamnæs haustið 1962 og sneri sér þá jafnframt til mætra manna í héraðinu til þess að fá umsögn þeirra um gáfu hennar. Skáldið Johan Falken- berget, sem mörgum er kunnur hér á iandi fyrir söguna Bör Börsson, sem lesin var í útvarpið, er góðkunningi húsfreyj- unnar í Tamnesi og bjó í grennd við hana og heimsótti hana oft. En hann var kominn á niræðisaldur, farinn að heilsu og treystist ekki til að ræða við biaðakonuna, en réði henni einkum að tala við Oiav Kvikne ritstjóra, sem jafnframt er fréttaritari norska útvarpsins í héraðinu. Hann sagði meðal annars frá því, að árið áður hefðu þrjú börn dottið ofan um is á ánni Nið. Eitt þeirra náðist með lífs- marki og var bjargað. Líkið af öðru fannst skömmu seinna. Þriðja barnið fannst ekki, hvernig sem leitað var. Var þá símað til Ingu og hún beðin að segja til hvar líkið væri. Lýsti hún nákvæmlega staðnum, þar sem líkið lægi í ánni. Aftur var leitað, en ekkert fannst. Og aftur var Inga spurð, en hún hélt fast við það, sem hún hafði áður sagt. Var þá enn hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.