Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1965, Blaðsíða 43
MORGUNN 121 og kirkjudeildir verða faslmótaðar stofnanir. Og innan þess- ara stofnana finna menn gagnkvæma hjálp, og þátttakan í sameiginlegri guðsdýrkun verður mönnum hvatning og vakning jafnframt því að vera stöðug áminning um vand- aða breytni. Margir láta sér þetta nægja, en sumum verður trúin auk þess heitt tilfinningamál. Hinir eru miklu færri, sem tengja trú sína skynseminni að nokkru ráði. Og um mjög fáa verður það sameiginlega sagt með fullum sanni, að þeir hafi reynt innsta kjarna trúarinnar. Þeir einir geta sagt: „Ég trúi ekki. Ég bara veit“. llvað eru vísimli? Vísindi eru þekking. Staðreyndir varðandi veröldina í kringum okkur, sem hafa verið rannsakaðar gaumgæfilega og til þess beitt óteljandi tilraunum, og síðan flokkaðar, það eru nefnd vísindi. Og vísindin eru meira. Visindamenn- irnir komast að raun um síendurtekin fyrii’bæri og samband þeirra og reyna að finna þar bæði orsök og afleiðing. At- burðir eru bornir vandlega saman og reynt að finna skýr- ingar á þeim. Tilgátur koma fram, er leiða til enn frekari athugana, sem unnt sé að gera, eða til nýrra tiirauna til þess að ganga úr skugga um réttmæti þeirra. Þessi vinnubrögð, þar sem á undan fer nákvæm athugun, síðan tiigáta og hugs- anlegar afleiðingar hennar, og að lokum nýjar athuganir, sem leiða til endurbóta á tilgátunni, eru nefnd vísindalegar aðferðir. Smátt og smátt taka tilgáturnar breytingum, unz tiiraunir að lokum staðfesta réttmæti þeirra, og þar með er fundið það, sem nefnt er náttúrulögmál, eða algild fuil- yrðing um það, hvernig náttúrlegt fyrirbæri gerist, þegar ákveðin skilyrði eru fyrir hendi. Vegna þessarar þekkingar á náttúrulögmálunum geta vísindin stjórnað orkunni og notað hana í þágu mannkyns- ins. Allar uppgötvanir og framfarir á hinu tæknilega sviði eru að þakka þeirri vísindalegu þekkingu, sem menn hafa aflað sér á undanförnum timum. Driffjöður hins vísindalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.