Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 62

Morgunn - 01.06.1971, Page 62
56 MORGUNN Sögnin segir, að meginlandið Atlantis hafi sokkið í sæ vegna þess, að þar hafi þessi þekking verið misnotuð svo greipilega, að jafnvægi náttúruaflanna gekk úr skorðum. Hvort sem sú sögn hefur við rök að styðjast eða ekki, er hún íhugunarverð á okkar timum, því að nú virðist þekking hagnýtt hugsunarlítið í fjáröflunar- eða valdbeitingarskyni án þess að tillit sé tekið til jafnvægisröskunar að því er varðar lögmál lífsins á þess- um hnetti. Sefjun var gróflega misbeitt vísvitandi i Nasismaveldi Hit- lers. Enn er sefjun misnotuð vestan hafs og austan sem skefja- laus áróður í bjónustu afla, sem víla ekki fyrir sér að svipta einstaklinginn sinni helgustu eign, sem er hinn frjálsi vilji. Auk þess hefur vaxandi þekking á lögmálum sefjunarinnar leitt til þess, að erlendis hneigjast margir til þess að iðka svart- an galdur. Svartur galdur er vísvitandi misbeiting þeirra sefj- unarafla, sem í sálinni levnast. Það má segja, að efnishyggjan hafi verið vörn gegn þessum hættum. Menn hneigjast siður til þess, sem flokkar undir hind- urvitni og hjátrú, en hins, sem talið er forvitniiegur veruleiki. Menn eru löngu farnir að spyrja, hvort ekki verði að krefjast siðferðisþroska og þekkingar á lögmálum lífsins af þeim, sem breyta andliti Jarðar með tæknilegum framkvæmdum. Sú spurning á áreiðanlega eftir að vefjast mjög fyrir okkur, hvort þekkingin á orkulögmálum mannshugans eigi að vera öðrum aðgengileg en þeim, sem treystandi er til að misbeita henni ekki. Flestum virðist svo sem hinar fornu reglur, sem varðveitt hafa mikla þekkingu á öflum, sem með manninum leynast, hafi legið of fast á þekkingu sinni, en það er ekki til umræðu hér. Hitt er staðreynd, að þetta, sem við nefnum nútímavísindi er að fikra sig áfram til æ ljósari vitundar um veruleika, sem hin sömu visindi héldu fram, að væri alls ekki til fyrir svo sem fimmtíu árum. Það er austurriskur læknir, Friedrich Anton Mesmer, sem venjulega er talinn upphafsmaður dáleiðslu í þágu læknisvís- inda nútímans. Löngu fyrir hans tíma voru þó dáleiðsluaðferðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.